Sigurður Helgi Pálmason
Útlit
Sigurður Helgi Pálmason (f. 9. október 1974) er íslenskur alþingismaður fyrir Flokk fólksins.
Sigurður er sonur Pálma Gunnarssonar tónlistarmanns og söng á plötu hans Friðarjól (1985).
Sigurður stóð, ásamt Viktoríu Hermannsdóttur, að þáttunum Fyrir alla muni á Rúv sem fjölluðu um muni í Íslandssögunni.[1]
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.