Jóhann Páll Jóhannsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jóhann Páll Jóhannsson (fæddur 31. maí 1992.) er þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann var áður blaðamaður hjá Stundinni. Jóhann er með MSc. í evrópskri stjórnmálahagfræði og sagnfræði úr London school of economics. Áður lauk hann heimspekinámi við Háskóla Íslands með lögfræði á alþjóðasviði sem aukagrein.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða Geymt 2021-10-10 í Wayback Machine