Fara í innihald

Ólafur Adolfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafur Adolfsson (ÓA)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Norðvestur  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. október 1967 (1967-10-18) (57 ára)
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
Æviágrip á vef Alþingis

Ólafur Guðmundur Adolfsson (f. 18. október 1967) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum knattspyrnumaður. Hann hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan 2024.

Ólafur spilaði með Tindastól árið 1989, með ÍA frá 1991 til 1997, FH árið 2000, Víkingi árið 2002 og með Skallagrími frá 2003 til 2008. Hann spilaði 21 landsleik fyrir Ísland frá 1994 til 1997.