Marine Le Pen
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Marine Le Pen | |
![]() Marine Le Pen 2014 | |
Fædd | 5. ágúst 1968 Neuilly-sur-Seine, Frakkland |
---|---|
Þekkt fyrir | Að vera forseti Rassemblement national |
Starf/staða | Stjórnmálamaður |
Foreldrar | Jean-Marie Le Pen |
Heimasíða | http://www.marinelepen2012.fr/ |
Marine Le Pen (fædd 5. ágúst 1968 í Neuilly-sur-Seine) er franskur stjórnmálamaður. Hún er yngsta dóttir Jean-Marie Le Pen.
Hún er lögfræðingur og tók við af föður sínum sem forseti Rassemblement national þann 16. janúar 2011. Hún er þingmaður Evrópuþingsins frá árinu 2004.[1]
Ævisaga[breyta | breyta frumkóða]
Sjálfsævisaga[breyta | breyta frumkóða]
- À contre-flots, éd. Jacques Grancher, coll. "Grancher Depot", Paris, 2006, 322 p., broché, 15 x 22 cm
Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Opinber ævisaga Marine Le Pen Geymt 2011-11-27 í Wayback Machine, Rassemblement national
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
