Haraldur Sverrisson
Útlit
Haraldur Sverrisson er viðskiptafræðingur og var bæjarstjóri Mosfellsbæjar á árunum 2007–2022.[1]
Haraldur tók við bæjarstjórastólnum af Ragnheiði Ríkharðsdóttur 31. ágúst 2007.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Atli Ísleifsson (10 nóvember 2021). „Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar“. Vísir. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 janúar 2022. Sótt 1 júlí 2022.
- ↑ „Bæjarstjóraskipti hjá Mosfellsbæ um mánaðamótin“. Mbl.is. 29 ágúst 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 október 2017. Sótt 19. desember 2008.