Höfuðborgarlistinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Höfuðborgarlistinn er stjórnmálaafl sem stofnað var árið 2018 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar það ár. Flokkurinn býður fram í Reykjavík. Honum er lýst sem þverpólitísku afli sem leggur áherslu á umhverfismál, húsnæðismál og stjórnkerfið. Björg Kristín Sigþórsdóttir er oddviti Höfuðborgarlistans. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Höfuðborgarlistinn nýtt framboð í borginni Rúv, skoðað 15. maí, 2018.