Fara í innihald

Garðabæjarlistinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garðabæjarlistinn (G) er stjórnmálafl í Garðabæ sem bauð fyrst fram í sveitastjórnarkosningunum árið 2018. Að honum standa meðal annars aðilar úr Viðreisn, Samfylkingu, Vinstri-Grænum og Bjartri framtíð. Framboðið fékk 28.1% atkvæða og þrjá fulltrúa í kosningunum, en það voru: Sara Dögg Svanhildardóttir, Ingvar Arnarson og Harpa Þorsteinsdóttir.