Fara í innihald

Kvennahreyfingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvennahreyfingin er stjórnmálaafl sem stofnað var árið 2018 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar það ár. Flokkurinn býður fram í Reykjavík. Markmið hennar er að berjast gegn ofbeldis- og nauðgunarmenningu í samfélaginu. Mikilvægt sé að kenna jafnrétti á öllum skólastigum og styðja við hópa sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Engir karlar eru á lista flokksins.

[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Berjast gegn ofbeldis- og nauðgunarmenningu Rúv, skoðað 15. maí, 2018.