Reuven Rivlin
Útlit
Reuven Rivlin | |
---|---|
ראובן ריבלין | |
Forseti Ísraels | |
Í embætti 24. júlí 2014 – 7. júlí 2021 | |
Forsætisráðherra | Benjamin Netanyahu Naftali Bennett |
Forveri | Shimon Peres |
Eftirmaður | Isaac Herzog |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 9. september 1939 Jerúsalem, Palestínu |
Þjóðerni | Ísraelskur |
Stjórnmálaflokkur | Likud |
Maki | Nechama Rivlin |
Trúarbrögð | Gyðingdómur |
Börn | 4 |
Háskóli | Hebreski háskólinn í Jerúsalem |
Starf | Stjórnmálamaður, lögfræðingur |
Undirskrift |
Reuven „Ruvi“ Rivlin (f. 9. september 1939) er ísraelskur stjórnmálamaður og lögfræðingur sem var tíundi forseti Ísraels. Hann er meðlimur í Likud-bandalaginu og var forseti frá árinu 2014 til ársins 2021. Rivlin var samgöngumálaráðherra frá 2001 til 2003 og var síðan forseti Knesset-þingsins frá 2003 til 2006 og aftur frá 2009 til 2013.[1]
Rivlin hefur talað fyrir því að Palestínumenn á Vesturbakkanum og Gasaströndinni fái full ísraelsk ríkisborgararéttindi í stækkuðu Ísraelsríki.[2] Rivlin er ötull stuðningsmaður réttinda minnihlutahópa, sér í lagi arabískra Ísraela.[3][4] Hann styður eins ríkis lausn á landamæradeilum Ísraels og Palestínu. Rivlin talar arabísku reiprennandi.[5][6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „ynet מבית"ר ירושלים לבית הנשיא: מי אתה רובי ריבלין? - חדשות“. Ynet.co.il. 10. júní 2014. Sótt 30. mars 2019.
- ↑ „Israel's democracy: Under siege too“. The Economist. 17. júní 2010. Sótt 30. mars 2019.
- ↑ „Greek Patriarch praises Rivlin for defending minorities and condemning violence“. Jerusalem Post. 28. desember 2015.
- ↑ „Arab minority is invisible to Israeli Jews, president says“. Times of Israel. 8. febrúar 2015.
- ↑ Marsha B. Cohen (10. júní 2014). „9 Facts About Israeli President Reuven Rivlin « LobeLog“. Lobelog.com. Sótt 30. mars 2019.
- ↑ Greer Fay (27. október 2014). „Rivlin hails Jordan's King Abdullah as 'brave' leader who wants peace“. Jerusalem Post. Sótt 30. mars 2019.
Fyrirrennari: Shimon Peres |
|
Eftirmaður: Isaac Herzog |
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.