Alla Pugachova
Jump to navigation
Jump to search
Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Alla Pugachova árið 1979
Alla Borisovna Pugachova (rúss.: Алла Борисовна Пугачёва; f. 15. apríl 1949) er rússnesk söngkona. Hún leikur djass og popp.
Hún keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1997 með laginu „Primadonna“. Hún náði 15. sæti af 25, með 33 stig.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Heimasíða Geymt 2012-04-21 í Wayback Machine
