Ungverska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ungverska
Magyar
Málsvæði Ungverjaland, Slóvakía, Rúmenía, Serbía, Austurríki, Slóvenía, Króatía, Úkraína
Heimshluti
Fjöldi málhafa 13 milljónir
Sæti 57
Ætt Úrölsk mál

 Finnsk-úgrísk tungumál (umdeilt)
  Úgrísk tungumál

Skrifletur {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af
Tungumálakóðar
ISO 639-1 hu
ISO 639-2 hun
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL hun
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Ungverska í Evrópu

Ungverska (á ungversku magyar [ˈmɒɟɒr]) er evrópskt tungumál talað af 14 milljónum (11 milljónum í Ungverjalandi sjálfu, 1,5 milljónum í Rúmeníu og 0,5 milljónum í Slóvakíu og fyrrverandi Júgóslavíu) og er 57da mest talaða mál heims.

Engin málfræðileg kyn. Ákveðni greinirinn a eða az eftir því hvort næsta orð á eftir hefst á sérhljóða eða samhljóða.

Líkt og í finnsku hafa nafnorð mörg föll eða 16 en stofnin helst oft óbreyttur þótt skipt sé um fallsviðskeyti. Þessum 16 föllum er skipt í staðarföll, sem eru 10, og önnur föll. Staðarföll eru ekki til (að mestu) í IE málum og einfaldlega notaðir forsetningar liðir í stað falla þar. Staðarföll tákna staðsetningu eða hreyfingu viðkomand hlutar. Föllin sem ekki teljast til staðarfalla eru: nefnifall, þolfall, veru-, orsaka-, verkfæris- og áhrifsföll.

Fleirtala er mynduð með -i eða -k viðskeyti. Sagnorð beygjast í persónum og tölum.

Ungverska er rituð með afbrigði af latnesku letri.

Elsti texti frá 9. öld ritaður með því fyrir-kristna hýnska rúnaletri. Stephan I. kristnar landið og finnast eftir það ýmsir textar með latínuletri.


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.