Ingvar Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ingvar Gíslason (f. 28. mars 1926) var Alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 1961 til 1987. Hann starfaði sem Menntamálaráðherra í Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens og var formaður þingflokks Framsóknarflokksins 1979 til 1980.

Sjá nánar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.