Fara í innihald

Lönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þáttaka síðan 1956:
  Tók þátt einu sinni eða oftar
  Tók aldrei þátt, en hefur þáttökurétt
  Ætlaði að taka þátt, en hætti við
  Tók þátt sem hluti af öðru landi, en aldrei sem sjálfstætt ríki

Sjónvarpsstöðvar frá fimmtíu og tveimur löndum hafa tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva síðan það hófst 1956, með sigurvegara frá tuttugu og sjö löndum. Keppnin, sem er skipulögð af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) er haldin árlega af aðildarfélögum sem keppa um að vera í forsvari fyrir sín lönd. Sjónvarpsstöðvarnar senda lög sem eru flutt í beinni af flytjandanum sem þeir hafa valið og halda atkvæðagreiðslu til að ákvarða sigurlag keppnarinnar.

Þáttakendur

[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi tafla skráir þau lönd sem hafa tekið þátt í keppninni einu sinni eða oftar, til 2023. Fyrirhugaðir þáttakendur fyrir 2020 keppnina og lögin sem komust ekki í gegnum undankeepnina 1993 eða 1996 eru ekki talin með.

Töfluskýringar
Óvirk – lönd sem hafa tekið þátt en tóku ekki þátt í síðustu keppni, eða munu ekki vera í næstu keppni
Ógjaldgeng – lönd þar sem sjónvarpsstöðin er ekki lengur hluti af EBU og geta því ekki tekið þátt
Fyrri – lönd sem hafa tekið þátt en eru ekki lengur til
Land Sjónvarpsstöð[1] Frumraun Síðasta þáttaka Þáttökur Úrslit Fjöldi skipta í úrslitum Hlutfall þáttöku í úrslitum Síðasta þáttaka í úrslitum Sigrar Síðasti sigur
 Albanía RTSH 2004 2024 20 11 10/19 53% 2023 0 N/A
 Andorra RTVA 2004 2009 6 0 0/6 0% N/A 0 N/A
 Armenía AMPTV 2006 2024 16 13 12/15 80% 2024 0 N/A
 Ástralía SBS 2015 2024 9 7 6/8 75% 2023 0 N/A
 Austurríki ORF 1957 2024 56 49 7/14 50% 2024 2 2014
 Aserbaísjan İTV 2008 2024 16 13 12/15 80% 2022 1 2011
 Hvíta-Rússland BTRC 2004 2019 16 6 6/16 38% 2019 0 N/A
 Belgía[a] RTBF[b] / VRT[c] 1956 2024 65 54 8/19 42% 2023 1 1986
 Bosnía og Hersegóvína BHRT[d] 1993 2016 19 18 7/8 88% 2012 0 N/A
 Búlgaría BNT 2005 2022 14 5 5/14 36% 2021 0 N/A
 Króatía HRT 1993 2024 29 20 8/17 47% 2024 0 N/A
 Kýpur CyBC 1981 2024 40 33 11/18 61% 2024 0 N/A
 Tékkland[e] ČT 2007 2024 12 5 5/12 42% 2023 0 N/A
 Danmörk DR 1957 2024 52 44 10/18 56% 2019 3 2013
 Eistland ERR[f] 1994 2024 29 19 10/20 50% 2024 1 2001
 Finnland Yle 1961 2024 57 49 11/19 58% 2024 1 2006
 Frakkland France Télévisions[g] 1956 2024 66 66 Sjálfvirkt í gegnum undankeppni[h] 2024 5 1977
 Georgía GPB 2007 2024 16 8 8/16 50% 2024 0 N/A
 Þýskaland ARD (NDR)[i] 1956 2024 67 67 Sjálfvirkt í gegnum undankeppni[h] 2024 2 2010
 Grikkland ERT[j] 1974 2024 44 41 14/17 82% 2024 1 2005
 Ungverjaland MTVA[k] 1994 2019 17 14 10/13 77% 2018 0 N/A
 Ísland RÚV 1986 2024 36 27 10/19 53% 2022 0 N/A
 Írland RTÉ[l] 1965 2024 57 46 7/18 39% 2024 7 1996
 Ísrael IPBC[m] 1973 2024 46 39 11/18 61% 2024 4 2018
 Ítalía RAI 1956 2024 49 49 Sjálfvirkt í gegnum undankeppni[h] 2024 3 2021
 Lettland LTV 2000 2024 24 11 6/19 32% 2024 1 2002
 Litáen LRT 1994 2024 24 17 12/19 63% 2024 0 N/A
 Lúxemborg RTL[n] 1956 2024 38 38 1/1 100% 2024 5 1983
 Malta PBS[o] 1971 2024 36 26 8/18 44% 2021 0 N/A
 Moldóva TRM 2005 2024 19 13 12/18 67% 2023 0 N/A
 Mónakó TMC[p] 1959 2006 24 21 0/3 0% 1979 1 1971
 Svartfjallaland RTCG 2007 2022 12 2 2/12 17% 2015 0 N/A
 Marokkó RTM[q] 1980 1 1 N/A 1980 0 N/A
 Holland AVROTROS[r] 1956 2024 64 53[s] 9/19 47% 2022[s] 5 2019
 Norður-Makedónía[t] MRT 1998 2022 21 9 6/18 33% 2019 0 N/A
 Noregur NRK 1960 2024 62 59 14/17 82% 2024 3 2009
 Pólland TVP 1994 2024 26 16 7/17 41% 2023 0 N/A
 Portúgal RTP[u] 1964 2024 55 46 8/17 47% 2024 1 2017
 Rúmenía TVR 1994 2023 23 19 11/15 73% 2022 0 N/A
 Rússland RTR / C1R[v] 1994 2021 23 22 11/12 92% 2021 1 2008
 San Marínó SMRTV 2008 2024 14 3 3/14 21% 2021 0 N/A
 Serbía RTS 2007 2024 16 13 12/15 80% 2024 1 2007
 Serbía og Svartfjallaland UJRT 2004 2005 2 2 1/1 100% 2005 0 N/A
 Slóvakía RTVS[w] 1994 2012 7 3 0/4 0% 1998 0 N/A
 Slóvenía RTVSLO 1993 2024 29 17 8/20 40% 2024 0 N/A
 Spánn RTVE[x] 1961 2024 63 63 Sjálfvirkt í gegnum undankeppni[h] 2024 2 1969
 Svíþjóð SVT[y] 1958 2024 63 62 13/14 93% 2024 7 2023
  Sviss SRG SSR 1956 2024 64 53 8/19 42% 2024 3 2024
 Tyrkland TRT 1975 2012 34 33 6/7 86% 2012 1 2003
 Úkraína UA:PBC[z] 2003 2024 19 19 14/14 100% 2024 3 2022
 Bretland BBC 1957 2024 66 66 Sjálfvirkt í gegnum undankeppni[h] 2024 5 1997
 Júgóslavía[aa] JRT 1961 1992 27 27 N/A 1992 1 1989

Aðrir EBU meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi lönd hafa rétt til þess að taka þátt í keppnini en hafa aldrei gert það:

Útsendingar í löndum án þáttöku

[breyta | breyta frumkóða]

Keppnin hefur verið sýnd í löndum sem taka ekki þátt, eins og Bandaríkjunum, Kanada, Nýja Sjálandi og Kína. Síðan 2000, hefur keppnin verið sýnd á netinu á vefsíðu keppninnar.[2] Hún var líka sýnd í löndum austan járntjaldisins sem eru ekki lengur til, eins og Téekkóslóvakíu, Austur Þýskalands og Sóvíetríkjunum..[heimild vantar]

Country Broadcaster(s) Year(s)
 Afghanistan Óþekkt 1971[3]
 Alsír Radiodiffusion Télévision Algérienne (RTA) 1974, 1976–1978[4]
 Argentína Canal 13 1970[5]
Óþekkt 1971[6]
 Arúba Voz di Aruba 1974[7]
TeleAruba 1977,[8] 1979–1981
 Brasilía Rede Tupi (RTTV) 1969–1972[9]
Zapping(es) 2024[10]
 Kanada Radio-Canada 1988[11]
TV5 Québec Canada 1989,[12] 2000,[13] 2002[14]
Óþekkt 1990, 1998[15]
OutTV 2014–2015[16]
OMNI Television 2019–2021[17]
 Síle Canal 9 1969[18]
Televisión Nacional de Chile (TVN) 1970[19]
Canal 13 2023[20]
Zapping(es) 2024[21]
 Kína Óþekkt 1990
China Central Television (CCTV) 2011–2013[22] (eingöngu úrslit, klippt)
Hunan TV 2015–2017
Mango TV 2018 (fyrstu undanúrslit eingöngu)[ac]
 Kosta Ríka Telecentro Canal 6 1969[23]
Telenac Canal 2
 Curaçao TeleCuraçao 1964,[24] 1973,[25] 1977,[26] 1979,[27] 1981,[28] 1984,[29] 1995[30]
 Egyptaland Egyptian Radio and Television Union (ERTU) 1981[31]
 Eþíópía Ethiopian Television Service 1971[6]
 Færeyjar Kringvarp Føroya (KvF) 1983–1999, 2011, 2014, 2023[32]
 Gíbraltar Gibraltar Broadcasting Corporation (GBC) 2006–2007 (allar sýningar), 2008 (úrslit)
 Grænland Óþekkt 1977[33]
Nuuk TV 1981[34]
Kalaallit Nunaata Radioa (KNR) 1983–1999, 2011, 2017
 Hong Kong Óþekkt 1971–1972,[9] 1975–1976,[18][35]
Rediffusion Television (RTV) 1977–1978[36][37]
Television Broadcasts Limited (TVB) 1977–1981
 Indland Óþekkt [38]
 Jamaica Óþekkt 1971[6]
 Japan Óþekkt 1972-1973,[9] 1975, 1978, 1989–1990
Fuji Television 1974[39]
Japan Broadcasting Corporation (NHK) 2000[18][40]
 Jórdanía Jordan Radio and Television Corporation (JRTV) 1974–1978,[41] 1980–1984, 1986–1988, 1995–1997
 Kasakstan Khabar Agency 2013–2021
 Kenía Kenya Broadcasting Corporation (KBC) 1971[6]
 Kósovó Radio Television of Kosovo (RTK) 2016–2024[42]
 Malasía TV3 1985[43]
 Máritanía Radio Nationale 1971[6]
 Máritíus MBC 1971[6]
 Mexíkó Óþekkt 1969,[44] 1976[35]
 Nýja-Sjáland Television New Zealand (TVNZ) 1992[45]
Triangle Stratos 2009–2011[46]
BBC UKTV 2014–2016[46]
 Panama Óþekkt 1969[47]
 Perú Zapping(es) 2024[48]
 Filippseyjar ABS-CBN 1972[9]
 Púertó Ríkó WKAQ 1968[49]
Óþekkt 1969[44]
MSN (online) 2003–2004[50]
 Síerra Leóne Sierra Leone Television (SLTV) 1971[6]
 Suður-Afríka South African Broadcasting Corporation (SABC) 1983[51]
 Suður-Kórea Óþekkt 1974, 1981,[52] 1990, 1992, 1998[15]
Korean Broadcasting System (KBS) 1975,[53][18] 1991[54]
 Súrínam Algemene Televisie Verzorging (ATV) 2021[55]
 Taiwan Taiwan Television (TTV) 1972[9]
 Taíland Channel 4 Bang Khun Phrom (HS1-TV) 1971–1972[9]
 Trínidad og Tóbagó Trinidad and Tobago Television (TTT) 1971[6]
 Túnis RTT 1968–1971,[44] 1974, 1976–1978[4]
 Úganda Uganda Television (UTV) 1971[6]
 Sameinuðu arabísku furstadæmin Dubai Radio & Color Television Service 1978,[41] 1981[52]
 Bandaríkin PBS 1971[56]
Israeli Network 2003–2004[50][57]
Logo TV 2016–2018[58][59]
WJFD-FM 2018–2019,[60][61] 2023–2024[62][63]
Netflix 2019[64]
Peacock 2021–2024[65]
 Zaire Radio-Télévision nationale congolaise (RTNC) 1972[66]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flæmingja og Vallónsku sjónvarpsstöðvarnar skiptast á þáttöku í keeppnini sem Belgía, þar sem báðar sjónvarpsstöðvarnar hafa sýningarétt.
  2. Síðan 1978, áður var í forsvari Institut national belge de radiodiffusion (INR; 1956–1960) og Radio-Télévision Belge (RTB; 1961–1977).
  3. Síðan 1998, áður var í forsvari Nationaal Instituut voor de Radio-omroep (NIR; 1956–1960), Belgische Radio- en Televisieomroep (BRT; 1961–1990), and Belgische Radio- en Televisieomroep Nederlandstalige Uitzendingen (BRTN; 1991–1997).
  4. Síðan 2005, áður var í forsvari Radio Television of Bosnia and Herzegovina (RTVBiH; 1993–2000) og the Public Broadcasting Service of Bosnia and Herzegovina (PBSBiH; 2001–2004).
  5. Tók þátt sem Lýðveldið Tékkland þangað til 2022.
  6. Síðan 2008, áður var í forsvari Eesti Televisioon (ETV) milli 1993 og 2007.
  7. Síðan 2001, áður var í forsvari Radiodiffusion-Télévision Française (RTF; 1956–1964), Office de Radiodiffusion Télévision Française (ORTF; 1965–1974), Télévision Française 1 (TF1; 1975–1981), Antenne 2 (1983–1992), og France Télévision (1993–2000).
  8. 8,0 8,1 8,2 8,3 8,4 Member of the "Big Five".
  9. Ábyrgð þáttöku ARD liggur hjá aðildarfélögum þess og hefur skipst meðal þeirra í gegnum árin. Sjá Þýskaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
  10. Í forsvari var National Radio Television Foundation (EIRT) 1974 og New Hellenic Radio, Internet and Television (NERIT) 2014 og 2015.
  11. Síðan 2011; áður var í forsvari Magyar Televízió milli 1993 og 2010
  12. Síðan 2010, áður var í forsvari Radio Éireann (RÉ) in 1965 and 1966, and Radio Telefís Éireann (RTÉ) milli 1967 og 2009.
  13. Síðan 2018, áður var í forsvari the Israel Broadcasting Authority (IBA) milli 1973 og 2017.
  14. Síðan 2024, áður var í forsvari the Compagnie Luxembourgeoise de Télédiffusion (CLT) milli 1956 og 1993.
  15. Síðan 1991, áður var í forsvari the Maltese Broadcasting Authority (MBA) milli 1971 og 1975.
  16. Milli 1959 og 2006. TVMonaco (TVM) er núverandi EBU meðlimur landsins, getur því ekki tekið þátt í keppninni.
  17. Í forsvari Radiodiffusion-Télévision Marocaine (RTM) 1980. Société Nationale de Radiodiffusion et de Télévision (SNRT) er núverandi EBU meðlimur landsins, getur því ekki tekið þátt í keppninni.
  18. Síðan 2014, áður var í forsvari Nederlandse Televisie Stichting (NTS; 1956–1969), Nederlandse Omroep Stichting (NOS; 1970–2009), og Televisie Radio Omroep Stichting (TROS; 2010–2013).
  19. 19,0 19,1 2024 þáttakan komst í gegnum undankeppnina en var fjarlægð vegna vandkvæða baksviðs. Landið hélt rétti sínum til kosningar í lokakeppninni.
  20. Tók þátt sem F.Y.R. Macedonia þangað til 2019.
  21. Síðan 2004, áður var í forsvari Radiotelevisão Portuguesa (RTP; 1964–2003).
  22. RTR og C1R skiptust á þáttöku fyrir keppnina.
  23. 2011 og 2012; áður í forsvari Slovenská televízia (STV) milli 1994 og 2010. Slovenská televízia a rozhlas (STVR) er núverandi EBU meðlimur landsins, getur því ekki tekið þátt í keppninni.
  24. Síðan 2007, áður var í forsvari Televisión Española (TVE) milli 1961 og 2006.
  25. Síðan 1980, áður var í forsvari Sveriges Radio (SR) milli 1958 og 1979.
  26. Síðan 2017, áður var í forsvari the National Television Company of Ukraine (NTU) milli 2003 og 2016.
  27. Sambandslýðveldi Júgóslavíu keppti sem "Júgóslavía" 1992.
  28. Eftirverar eru Česká televize (ČT) frá Tékklandi og Slovenská televízia (STV) frá Slóvakíu.
  29. Útsendingaréttindi voru afturkölluð eftir fyrstu undanúrslit vegna ritskoðunar á írska atriðinu, þar sem tveir karldansarar léku samkynhneight par.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „History by country“. Eurovision.tv. Afrit af uppruna á 1. júlí 2014. Sótt 31. maí 2021.
  2. Philip Laven (júlí 2002). „Webcasting and the Eurovision Song Contest“. European Broadcasting Union. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. maí 2008. Sótt 21. ágúst 2006.
  3. „Eurovision to Be Shown In U.S. for the First Time“. Billboard. 6. mars 1971. bls. 54. Sótt 17. maí 2024 – gegnum Google Books.
  4. 4,0 4,1 Roxburgh, Gordon (2014). Songs for Europe: The United Kingdom at the Eurovision Song Contest. Two: The 1970s. árgangur. Prestatyn: Telos Publishing. bls. 25–37. ISBN 978-1-84583-093-9.
  5. „Festival Eurovision de la Cancion 1970“ [Eurovision Song Contest 1970]. Crónica. Buenos Aires, Argentina. 23. mars 1970. bls. 21. Sótt 13. júlí 2024 – gegnum Internet Archive.
  6. 6,0 6,1 6,2 6,3 6,4 6,5 6,6 6,7 6,8 „A África também vai ver o Grande Prémio da Eurovisão“. Diário de Lisboa (portúgalska). Mário Soares Foundation. 3. apríl 1971. Afrit af uppruna á 2. júní 2021. Sótt 4. júlí 2021.
  7. „Boutique Carnaby ta presenta – Diadomingo 5 Mei pa 5.00 di atardi Eurovisie Festival – Atravez di PJA-10 Voz di Aruba“ [Boutique Carnaby presents – Sunday 5 May at 5:00 pm Eurovision Festival – Through PJA-10 Voice of Aruba]. Amigoe di Curaçao (hollenska og papíamentó). Willemstad, Curaçao. 4. maí 1974. bls. 4. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  8. „Agenda Aruba | Zondag – Telearuba“ [Agenda Aruba | Sunday – Telearuba]. Amigoe (hollenska). Willemstad, Curaçao. 16. júlí 1977. bls. 5. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  9. 9,0 9,1 9,2 9,3 9,4 9,5 „Eurovision Song Contest 1972 – Eurovision Song Contest“. European Broadcasting Union. Afrit af uppruna á 11. október 2017. Sótt 27. júní 2016.
  10. „Zapping transmitirá festival de música Eurovision no Brasil com exclusividade“ [Zapping will broadcast the Eurovision Song Contest in Brazil on exclusive]. TelaViva (brasílísk portúgalska). 9. maí 2024. Afrit af uppruna á 11. maí 2024. Sótt 11. maí 2024.
  11. „La télévision de dimanche soir en un clin d'oeil“ [Sunday night television at a glance]. Le Devoir. Montreal, Quebec, Canada. 28. maí 1988. bls. C-7. Sótt 17. júní 2024 – gegnum Google Books.
  12. „La télévision de samedi soir en un clin d'oeil“ [Saturday night television at a glance]. Le Devoir. Montreal, Quebec, Canada. 6. maí 1989. bls. C-10. Sótt 17. júní 2024 – gegnum Google Books.
  13. „Télé–horaire de la semaine du 8 au 14 mai 2000 – TV5 – Samedi“ [Television timetable for the week of May 8 to 14, 2000 – TV5 – Saturday]. La Liberté. Winnipeg, Manitoba, Canada. 5. maí 2000. bls. 16. Sótt 17. júní 2024 – gegnum Internet Archive.
  14. „Votre soirée de télévision“ [Your evening of television]. La Presse. Montreal, Quebec, Canada. 25. maí 2002. bls. D2. Sótt 18. október 2024 – gegnum National Library and Archives of Quebec.
  15. 15,0 15,1 „BBC Online – Eurovision Song Contest – Information“. 2. maí 1999. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. maí 1999. Sótt 18. apríl 2019.
  16. Granger, Anthony (2. apríl 2015). „Canada: OUTtv to broadcast Eurovision 2015“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 14. september 2015. Sótt 2. apríl 2015.
  17. Granger, Anthony (9. febrúar 2019). „Canada: OMNI Television to Broadcast Eurovision 2019“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 30. mars 2019. Sótt 12. febrúar 2019.
  18. 18,0 18,1 18,2 18,3 „Recalling Sweden's first staging of the contest in 1975“. European Broadcasting Union. Afrit af uppruna á 24. september 2015. Sótt 27. júní 2016.
  19. „Vía Satélite“. Las Últimas Noticias (spænska). 19. mars 1970. bls. 11. „El próximo sábado Rául Matas, director de programas de Canal Nacional, realizará una transmisión excepcional desde Amsterdam, Holanda, por Canal 7 de Televisión. Se trata del Festival de Eurovisión, al que Matas le dedicará todas sus energías mientras dure el evento que se transmitirá vía satélite.“
  20. „Por primera vez en Chile: Canal 13 da el golpe y transmitirá en vivo la final de Eurovisión“. TVD al Día (es  ). 30. apríl 2023. Sótt 30. apríl 2023.
  21. „Zapping transmitirá este fin de semana la final del festival Eurovisión 2024“ [Zapping will broadcast the final of the Eurovision 2024 festival this weekend]. TVD al Día (spænska). 7. maí 2024. Sótt 7. maí 2024.
  22. Siim, Jamo (2. október 2013). „Eurovision 2013 reaches China“. Eurovision Song Contest. Afrit af uppruna á 5. október 2013. Sótt 5. október 2013.
  23. „Hoy es noche de gala: Festival Eurovision 1969“ [Today is gala night: Eurovision Festival 1969]. La Nación (spænska). 4. maí 1969. bls. 86–87. Sótt 15. maí 2024 – gegnum Google Books.
  24. „Radio–Televisie – woensdag – Telecuraçao“ [Radio–Television – Wednesday – Telecuraçao]. Amigoe di Curaçao (hollenska). Willemstad, Curaçao. 20. maí 1964. bls. 2. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  25. „Maandagavond om half tien brengt het Bureau voor Cultuur en Opvoeding via TeleCurcao en reportage van het Eurovisie Festival 1973“ [Monday evening at half past ten, the Bureau for Culture and Education will report via TeleCurcao from the Eurovision Festival 1973]. Amigoe di Curaçao. Willemstad, Curaçao. 12. maí 1973. bls. 8. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  26. „Agenda Curaçao | Zaterdag – Telecuraçao“ [Agenda Curaçao | Saturday – Telecuraçao]. Amigoe (hollenska). Willemstad, Curaçao. 28. maí 1977. bls. 2. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  27. „Telecuraçao – Zaterdag“ [Telecuraçao – Saturday]. Amigoe (hollenska). Willemstad, Curaçao. 12. apríl 1979. bls. 2. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  28. „(zaterdag) Telecuraçao“ [(Saturday) Telecuraçao]. Amigoe (hollenska). Willemstad, Curaçao. 13. júlí 1981. bls. 2. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  29. „Telecuraçao – Zaterdag“ [Telecuraçao – Saturday]. Amigoe. Willemstad, Curaçao. 7. júlí 1984. bls. 2. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  30. „TV – Saturday Evening – June 3, 1995“. Amigoe (hollenska). Willemstad, Curaçao. 3. júní 1995. bls. 15. Sótt 17. júlí 2024 – gegnum Delpher.
  31. „Eurovision Song Contest 1981 – Eurovision Song Contest“. European Broadcasting Union. Afrit af uppruna á 2. janúar 2021. Sótt 22. maí 2019.
  32. „Kringvarpið vísir Eurovision Song Contest 2023“. kvf.fo (færeyska). Kringvarp Føroya. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. maí 2023. Sótt 10. maí 2023.
  33. „Nuuk TV – Lørdag den 25. juni“. Atuagagdliutit (danska). Nuuk, Greenland. 23. júní 1977. bls. 16. Sótt 8. maí 2024 – gegnum Timarit.is.
  34. „Isiginnaarut / TV“ [Movies / TV]. Atuagagdliutit (grænlenska og danska). Nuuk, Greenland. 21. maí 1981. bls. 38. Sótt 30. október 2024 – gegnum Timarit.is.
  35. 35,0 35,1 „Eurovisie Songfestival direct naar 26 landen“ [Eurovision Song Contest goes straight to 26 countries]. Leeuwarder Courant (hollenska). Leeuwarden, Netherlands. 2. apríl 1976. bls. 2. Sótt 26. ágúst 2024 – gegnum Delpher.
  36. „五月九號 – 日立牌彩色電視 – 星期一“ [9 May – Hitachi Color TV – Monday]. Wah Kiu Yat Po Colour Weekly (kínverska (hefðbundin)). Quarry Bay, Hong Kong. 8. maí 1977. bls. 16. Sótt 11. júní 2024 – gegnum Internet Archive.
  37. „星期日 – 當歸北芪酒 – 四月廿三日“ [Sunday – Angelica and Beiqi Wine – 23 April]. Wah Kiu Yat Po Colour Weekly (kínverska (hefðbundin)). Quarry Bay, Hong Kong. 23. apríl 1978. bls. 14. Sótt 3. nóvember 2024 – gegnum Internet Archive.
  38. „Eurovision trivia“ (PDF). BBC (Press release). 5. maí 2002. bls. 18. Sótt 2. júlí 2024.
  39. „From the Music Capitals of the World“. Billboard. 18. maí 1974. bls. 53. Sótt 17. maí 2024 – gegnum Google Books.
  40. „金曜特集 – 「ユーロビジョン・ソング・コンテスト2000」“ [Friday Special – 'Eurovision Song Contest 2000'] (japanska). NHK. 14. júlí 2000. Afrit af uppruna á 1. desember 2022. Sótt 1. desember 2022.
  41. 41,0 41,1 „Eurovision Song Contest 1978 – Eurovision Song Contest“. European Broadcasting Union. Afrit af uppruna á 1. ágúst 2017. Sótt 27. júní 2016.
  42. Granger, Anthony (5. maí 2024). „Kosovo: RTK Broadcasting the Eurovision Song Contest 2024“. Eurovoix (bresk enska). Sótt 5. maí 2024.
  43. „TV3“. New Straits Times. Kuala Lumpur, Malaysia. 1. júní 1985. bls. 2. Sótt 17. júní 2024 – gegnum Google Books.
  44. 44,0 44,1 44,2 Roxburgh, Gordon (2012). Songs for Europe: The United Kingdom at the Eurovision Song Contest. One: The 1950s and 1960s. árgangur. Prestatyn: Telos Publishing. bls. 454–470. ISBN 978-1-84583-065-6.
  45. Roxburgh, Gordon (2020). Songs for Europe: The United Kingdom at the Eurovision Song Contest. Four: The 1990s. árgangur. Prestatyn: Telos Publishing. bls. 96–110. ISBN 978-1-84583-118-9.
  46. 46,0 46,1 Granger, Anthony (29. mars 2017). „New Zealand: UKTV Will Not Broadcast Eurovision 2017“. eurovoix. Afrit af uppruna á 29. mars 2017. Sótt 2. júní 2017.
  47. Gibson, David (29. mars 1969). „World's eyes on Lulu“. Evening Times. Glasgow, Scotland. bls. 7. Sótt 15. maí 2024 – gegnum Google Books.
  48. „La final de Eurovisión 2024 se verá, en exclusiva, por Zapping“ [The Eurovision 2024 final Will be shown on exlcusive by Zapping]. BHTV (spænska). 8. maí 2024. Sótt 11. maí 2024.
  49. „¡Lo que 200 millones de personas escucharon y admiraron en toda Europa!“. El Mundo (spænska). San Juan, Puerto Rico. 30. apríl 1968. bls. 25. Sótt 17. mars 2024 – gegnum Global Press Archive.
  50. 50,0 50,1 Barak, Itamar (22. maí 2003). „EBU press conference about the contest's future“. ESCToday.com. Afrit af uppruna á 22. maí 2021. Sótt 23. nóvember 2013.
  51. „Sangfees oor Radio 5“ [Song Festival on Radio 5]. Die Transvaler (afríkanska). Johannesburg, South Africa. 23. apríl 1983. bls. 2. Sótt 6. júlí 2024 – gegnum Global Press Archive.
  52. 52,0 52,1 Roxburgh, Gordon (2016). Songs for Europe: The United Kingdom at the Eurovision Song Contest. Three: The 1980s. árgangur. Prestatyn: Telos Publishing. bls. 86–103. ISBN 978-1-84583-118-9.
  53. „「유럽 放送 가요제」“ ["European Song Festival"]. The Chosun Ilbo (kóreska). Seoul, South Korea. 25. apríl 1975. bls. 8. Sótt 1. júní 2024 – gegnum Naver.
  54. „TV“. The Chosun Ilbo (kóreska). Seoul, South Korea. 14. júní 1991. bls. 10. Sótt 1. júní 2024 – gegnum Naver.
  55. „ATV KN.12.2 Zaterdag 22 MEI 2021“ (hollenska). Algemene Televisie Verzorging (ATV). Afrit af upprunalegu geymt þann 23. maí 2021. Sótt 24. maí 2021.
  56. „Fanfare; 28; Eurovision Song Contest“. Sótt 13. júlí 2020 – gegnum americanarchive.org.
  57. „EBU.CH :: 2004_05_11_ESC“. 8. apríl 2005. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. apríl 2005.
  58. Toor, Amar (3. maí 2016). „Eurovision is coming to US television for the first time ever“. The Verge. Afrit af uppruna á 20. desember 2016. Sótt 9. maí 2017.
  59. Andreeva, Nellie (27. apríl 2017). „Eurovision 2017 To Air in the US On Logo“. Deadline. Afrit af uppruna á 8. október 2020. Sótt 17. apríl 2020.
  60. McCaig, Ewan (6. maí 2018). „United States: Eurovision 2018 To Be Broadcast On Radio“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 13. apríl 2021. Sótt 10. maí 2018.
  61. Granger, Anthony (17. maí 2019). „United States: WJFD 97.3 to Broadcast Eurovision 2019 Final“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 17. maí 2019. Sótt 17. maí 2019.
  62. Granger, Anthony (13. maí 2023). „Eurovision 2023: Where to Watch the Grand Final“. Eurovoix (bresk enska). Sótt 6. ágúst 2023.
  63. „United States: WJFD Broadcasting Eurovision For a Sixth Contest“. Eurovoix (bresk enska). 11. maí 2024. Sótt 11. maí 2024.
  64. Granger, Anthony (19. júlí 2019). „United States: EBU Signs Deal to Bring Eurovision 2019 & 2020 to Netflix“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 20. júlí 2019. Sótt 20. júlí 2019.
  65. Campione, Katie (8. maí 2023). „2023 Eurovision Song Contest To Stream On Peacock In The US — How To Watch“. Deadline. Afrit af uppruna á 8. maí 2023. Sótt 10. maí 2023.
  66. 'A Festa da Vida' hoje na grande festa da Canção Europeia“. DL Show (portúgalska). Lisbon, Portugal. 25. mars 1972. bls. 8–9. Sótt 6. janúar 2023 – gegnum Casa Comum.