Samband evrópskra sjónvarpsstöðva
Jump to navigation
Jump to search
Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (SES) (enska: European Broadcasting Union, upphafsstafaheiti: EBU; franska: L'Union Européenne de Radio-Télévision, upphafsstafaheiti: UER) er samband sjónvarpsstöðva í Evrópu og við Miðjarðarhafið. Það var stofnað 12. febrúar 1950 og stendur m.a. fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og danskeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.