Samband evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lönd aðiladarsjónvarpsstöðva Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (SES) (enska: European Broadcasting Union, upphafsstafaheiti: EBU; franska: L'Union Européenne de Radio-Télévision, upphafsstafaheiti: UER) er samband sjónvarpsstöðva í Evrópu og við Miðjarðarhafið. Það var stofnað 12. febrúar 1950 og stendur m.a. fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og danskeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.