Óli Björn Kárason
Útlit
Óli Björn Kárason (ÓBK) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 26. ágúst 1960 Sauðárkrókur | ||||||||
Stjórnmálaflokkur | Sjálfstæðisflokkurinn | ||||||||
Maki | Margrét Sveinsdóttir | ||||||||
Börn | 3 | ||||||||
Menntun | Hagfræði | ||||||||
Háskóli | Suffolk University(en) | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Óli Björn Kárason er íslenskur stjórnmálamaður. Óli Björn var kjörinn á Alþingi árið 2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi. Hann gaf ekki aftur kost á sér í þingkosningunum 2024.