Fara í innihald

Óli Björn Kárason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óli Björn Kárason (ÓBK)
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2024  Suðvestur  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur26. ágúst 1960 (1960-08-26) (64 ára)
Sauðárkrókur
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
MakiMargrét Sveinsdóttir
Börn3
MenntunHagfræði
HáskóliSuffolk University(en)
Æviágrip á vef Alþingis

Óli Björn Kárason er íslenskur stjórnmálamaður. Óli Björn var kjörinn á Alþingi árið 2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi. Hann gaf ekki aftur kost á sér í þingkosningunum 2024.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.