Þorsteinn Víglundsson (þingmaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þorsteinn Víglundsson er fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og þingmaður fyrir Viðreisn, kjörinn árið 2016 og endurkjörinn árið 2017. Hann var skipaður félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017 þar til í nóvember sama ár.