Fara í innihald

Þorsteinn Víglundsson (f. 1969)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorsteinn Víglundsson
Félags- og jafnréttismálaráðherra Íslands
Í embætti
11. janúar 2017 – 30. nóvember 2017
ForsætisráðherraBjarni Benediktsson
ForveriEygló Harðardóttir
EftirmaðurÁsmundur Einar Daðason
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2020  Reykjavík n.  Viðreisn
Persónulegar upplýsingar
Fæddur22. nóvember 1969 (1969-11-22) (55 ára)
Seltjarnarnes
Æviágrip á vef Alþingis

Þorsteinn Víglundsson (f. 22. nóvember 1969) er fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og þingmaður fyrir Viðreisn, kjörinn árið 2016 og endurkjörinn árið 2017. Hann var skipaður félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017 þar til í nóvember sama ár.

Þorsteinn sagði af sér þingmennsku þann 8. apríl 2020 eftir að hann var ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf. og lét af þingmennsku þann 16. apríl.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Atli Ísleifsson (8. apríl 2020). „Þor­steinn ráðinn for­stjóri Eignar­halds­fé­lagsins Horn­steins“. Vísir. Sótt 8. apríl 2020.