Ólafur Þór Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafur Þór Gunnarsson
Fæðingardagur: 17. júlí 1963 (1963-07-17) (60 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
Flokkur: Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Nefndir: Allsherjar- og menntamálanefnd, umhverfis- og samgöngunefnd (formaður)
Þingsetutímabil
2013-2016 í Reykv. s. fyrir Vg.
2017-2021 í Reykv. s. fyrir Vg.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Ólafur Þór Gunnarsson (f. 17. júlí 1963) er íslenskur læknir og stjórnmálamaður. Ólafur var kjörinn fyrst á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð í Alþingiskosningum 2013. Áður hafði Ólafur verið varaþingmaður; 2009-2013.