Ólafur Þór Gunnarsson
Útlit
Ólafur Þór Gunnarsson | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Bæjarfulltrúi í Kópavogi | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 17. júlí 1963 Reykjavík | ||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | ||||||||||||
Maki | Elínborg Bárðardóttir | ||||||||||||
Börn | 3 | ||||||||||||
Menntun | Læknir | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Ólafur Þór Gunnarsson (f. 17. júlí 1963) er íslenskur læknir og stjórnmálamaður. Ólafur var kjörinn fyrst á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð í Alþingiskosningum 2013. Áður hafði Ólafur verið varaþingmaður; 2009-2013.