Líneik Anna Sævarsdóttir
Útlit
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Sveitarstjórnarfulltrúi í Austurbyggð | |||||||||||||
| |||||||||||||
Sveitarstjórnarfulltrúi í Búðahreppi | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fædd | 3. nóvember 1964 Reykjavík | ||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Framsóknaflokkurinn | ||||||||||||
Maki | Magnús Björn Ásgrímsson | ||||||||||||
Börn | 4 | ||||||||||||
Menntun | Líffræði, uppeldis- og kennslufræði, opinber stjórnsýsla | ||||||||||||
Háskóli | Háskóli Íslands | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Líneik Anna Sævarsdóttir (fædd 3. nóvember 1964) er alþingismaður sem situr á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi. Hún náði fyrst kjöri í alþingiskosningunum 2013, var varaþingmaður eftir kosningarnar 2016 en náði aftur kjöri í kosningunum 2017.
Líneik er með BS-próf í líffræði frá Háskóla Íslands og próf í uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla. Fyrir setu á Alþingi starfaði hún við kennslu og rannsóknir og sat í sveitarstjórnum Búðahrepps og síðar Austurbyggðar frá 1998 til 2006.