Guðjón Brjánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðjón Brjánsson (f. 22. mars 1955) er einn sjö þingmanna Samfylkingarinnar eftir Alþingiskosningar 2017 og situr fyrir Norðvesturkjördæmi. Guðjón ákvað að hætta eftir kjörtímabilið, árið 2021.