Þorsteinn B. Sæmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS)
Fæðingardagur: 14. nóvember 1953 (1953-11-14) (70 ára)
10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmi suður
Flokkur: Miðflokkurinn
Nefndir: Forsætisnefnd. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Þingsetutímabil
2013-2016 í Suðvestur fyrir Framsfl.
2017-2021 í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir Miðfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2013-2016 5. varaforseti Alþingis
2017-2021 3. varaforseti Alþingis
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Þorsteinn Sæmundsson (fæddur í Reykjavík 14. nóvember 1953) er fyrrum þingmaður fyrir Miðflokkinn.

Þorsteinn var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 2013. Hann sat ekki á þingi kjörtímabilið 2016-2016 en var endurkjörinn í Alþingiskosningum árið 2017, þá fyrir hönd hins nýstofnaða Miðflokks.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.