Þorsteinn B. Sæmundsson
Útlit
Þorsteinn Sæmundsson | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 14. nóvember 1953 Reykjavík | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Þorsteinn Sæmundsson (fæddur í Reykjavík 14. nóvember 1953) er fyrrum þingmaður fyrir Miðflokkinn.
Þorsteinn var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 2013. Hann sat ekki á þingi kjörtímabilið 2016-2017 en var endurkjörinn í Alþingiskosningum árið 2017, þá fyrir hönd hins nýstofnaða Miðflokks.