Fara í innihald

Páll Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Páll Magnússon
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2021  Suður  Sjálfstæðisfl.
Bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum
frá    flokkur
2022  Fyrir Heimaey
Persónulegar upplýsingar
Fæddur17. júní 1954 (1954-06-17) (70 ára)
Reykjavík
Maki1. María Sigrún Jónsdóttir
2. Hildur Hilmarsdóttir
Börn4
StarfFjölmiðlamaður
Æviágrip á vef Alþingis

Páll Magnússon (f. 17. júní 1954) er íslenskur fjölmiðlamaður og fyrrum útvarpsstjóri og alþingismaður. Páll var kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokk í Suðurkjördæmi árið 2016 og var á þingi til 2021. Hann er nú bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum. Páll er faðir sjónvarpskonunnar Eddu Sifjar Pálsdóttur