Gíneuflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Gíneuflóa

Gíneuflói er gríðarmikill flói þar sem vesturströnd Afríku mætir Suður-Atlantshafinu. Strandlengjan við flóann nær frá Harper í LíberíuPort-Gentil í Gabon. Suðurströnd Vestur-Afríku norðvestan við flóann var áður kölluð Efri Gínea og ströndin norðaustan við flóann Neðri Gínea.

Nafnið Gínea er það heiti sem berbar gáfu svæðinu sunnan Sahara og þýðir „svertingjaland“. Það lifir í nöfnum Afríkulandanna þriggja, Gíneu, Miðbaugs-Gíneu og Gíneu-Bissá, auk Nýju Gíneu í Suðaustur-Asíu.

Í flóanum eru Benínflói og Bíafraflói.

Nígerfljót, Volta og Kongófljót renna í Gíneuflóa.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.