Fara í innihald

Emile Heskey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emile Heskey

Emile Heskey (fæddur 11. janúar 1978) er fyrrum enskur framherji í knattspyrnu. Meðal liða sem Heskey hefur leikið með eru Leicester City, Liverpool og Aston Villa. Heskey hefur spilað 62 landsleiki fyrir England og skorað í þeim sjö mörk.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.