St James' Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


St James' Park

Staðsetning Newcastle upon Tyne, England
Hnit 54°58′32″N 1°37′18″V / 54.97556°N 1.62167°V / 54.97556; -1.62167
Byggður1892
Opnaður
Eigandi Newcastle United F.C.
YfirborðGras
ArkitektTTH Architects, Gateshead UK
Notendur
Newcastle United (1892-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti52.339
Stæði0

St James' Park er heimavöllur enska knattspyrnuliðsins Newcastle United. Pláss er fyrir allt að 52.339 áhorfendur í sæti. St James' Park hefur verið heimavöllur Newcastle United frá 1892.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.