David James
David James | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | David Benjamin James | |
Fæðingardagur | 1. ágúst 1970 | |
Fæðingarstaður | Welwyn Garden City, England | |
Hæð | 1,94 m | |
Leikstaða | Markvörður | |
Yngriflokkaferill | ||
1986–1988 | Watford | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1988–1992 1992–1999 1999-2001 2001-2004 2004-2006 2006-2010 2010-2012 2013 2014 |
Watford Liverpool Aston Villa West Ham Portsmouth Bristol City Bournemouth ÍBV Kerala Blasters |
{{{leikir (mörk)}}} |
Landsliðsferill | ||
1997–2010 | England | 53 (0) |
Þjálfaraferill | ||
2018 | Kerala Blasters | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
David James (fæddur 1. ágúst 1970) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék sem markvörður en hefur nú lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Hann spilaði með mörgum liðum m.a Liverpool , Aston Villa, West Ham og Portsmouth og ÍBV. Hann lék einnig 81 landsleiki fyrir enska karlalandsliðið í knattspyrnu og skoraði 3 mörk. Hann er fjórði leikjahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport í Englandi.