Robin van Persie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Robin van Persie
Robin van Persie ManUtd (cropped).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Robin van Persie
Fæðingardagur 6. ágúst 1983 (1983-08-06) (36 ára)
Fæðingarstaður    Rotterdam, Holland
Hæð 1,88 m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Feyenoord
Númer 20
Yngriflokkaferill
1997-1999
1998–2001
Feyenoord
Excelsior
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001–2004
2004–2012
2012-2015
2015-2018
2018-2019
Feyenoord
Arsenal
Manchester United
Fehnerbahce
Feyenoord
61 (15)
194 (96)
86 (48)
57 (25)
37 (21)   
Landsliðsferill2
2000
2001
2002-2005
2005-2017
Holland U17
Holland U19
Holland U21
Holland
6 (0)
6 (0)
12 (1)
102 (50)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært maí 2019 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
Jan 2019 (UTC).

Robin van Persie (fæddur 6. ágúst 1983 í Rotterdam) er hollenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji fyrir ýmis lið og Hollenska landsliðinu.

Persie hóf feril sinn hjá Feyenoord í heimalandinu en var keyptur árið 2004 til Arsenal, þar sem hann spilaði í átta ár. Hann var síðan keyptur til Manchester United sumarið 2012. Árið 2015 gekk Persie til liðs við Fenerbahce, Tyrklandi. Loks fór hann til heimafélagsins Feyenoord á ný.