A.F.C. Bournemouth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Association Football Club Bournemouth
Deancourt 14092013 vblackpool.jpg
Fullt nafn Association Football Club Bournemouth
Gælunafn/nöfn The Cherries
Stytt nafn AFCB
Stofnað 1899
Leikvöllur Dean Court
Stærð 11.360
Stjórnarformaður Jeff Mostyn
Knattspyrnustjóri Gary O'Neil (bráðabirgða)
Deild Enska meistaradeildin
2021-2022 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

A.F.C. Bournemouth er enskt knattspyrnulið frá Bournemouth í Dorset. Liðið hóf frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni árið 2015 og spilaði 5 tímabil þar undir stjórn Eddie Howe sem nú stýrir Newcastle United. Frá 2020 til 2022 spilaði liðið í ensku meistaradeildinni. Liðið komst aftur í úrvalsdeildina 2022.