Fara í innihald

Jamie Carragher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jamie Carragher
Upplýsingar
Fullt nafn James Lee Duncan Carragher
Fæðingardagur 28. janúar 1978 (1978-01-28) (46 ára)
Fæðingarstaður    Bootle, Merseyside, England
Hæð 1,82 m
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1996-2013 Liverpool 508 (4)
Landsliðsferill
1999-2010 England 38 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

James Lee Duncan Carragher (fæddur 28. janúar árið 1978) er fyrrum enskur knattspyrnumaður. „Carra eins og hann er kallaður var áður varnarmaður hjá Liverpool en eftir tímabilið 12/13 valdi hann að leggja skóna á hilluna. Hann spilaði með Englandi og þreytti frumraun sína gegn Hollandi í ágúst árið 2001.

Þrátt fyrir að Carra hafi alist upp sem Everton stuðningsmaður, þá fékk leikstíll hans á vellinum sem og eðli hans og atvinnumennska og dugnaður, aðdáendur Liverpool til að elska hann sem einn af bestu leikmönnum Liverpool allra tíma. Stuðningsmenn Liverpool syngja reglulega „We All Dream Of A Team Of Carraghers við lag BítlannaYellow Submarine á heimavelli og útileikjum.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Liverpool[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]