Craven Cottage

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


Craven Cottage
The Cottage
Craven Cottage.JPG
Horft í átt að leikmannagöngunum
Staðsetning London, England
Opnaður 1896
Eigandi Fulham
YfirborðGras
Notendur
{{{notendur}}}
Hámarksfjöldi
Sætica. 19.000 (við stækkun)
Stærð
105 × 68 metrar

Craven Cottage er leikvangur enska knattspyrnuliðsins Fulham. Leikvangurinn er með þeim elstu á Englandi. Árin 2002-2004 var leikvangurinn stækkaður, lið Fulham spilaði þá heimaleiki sína á Loftus Road. Völlurinn er staðsettur á Stevenage Road við ánna Thames í London.

Nú er verið að stækka völlinn upp í 29.600 sæti. Það verður tilbúið fyrir tímabilið 2021–22.

Stytta af Fulham-goðsögninni Johnny Haynes, fyrir utan leikvanginn.

Aðsóknarmet[breyta | breyta frumkóða]

Meðalaðsókn síðustu árin[breyta | breyta frumkóða]

  • 1999/00: 13,092
  • 2000/01: 14,985
  • 2001/02: 19,389
  • 2002/03: Ekki spilað
  • 2003/04: Ekki spilað
  • 2004/05: 19,838
  • 2005/06: 20,654
  • 2006/07: 22,279
  • 2007/08: 23,774
  • 2008/09: 24,343


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.