Grétar Rafn Steinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grétar Rafn Steinsson
Gretar-Steinsson.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Grétar Rafn Steinsson
Fæðingardagur 8. janúar 1982 (1982-01-08) (41 árs)
Fæðingarstaður    Siglufjörður, Ísland
Hæð 1,89m
Leikstaða Bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Tottenham Hotspur
Yngriflokkaferill
1998-1999 ÍA
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1997-1998 KS 8 (0)
2000-2004 ÍA 76 (11)
2004-2006 Young Boys 21 (3)
2006-2008 AZ Alkmaar 61 (7)
2008-2012 Bolton Wanderers 126 (5)
2012-2013 Kayserospor 9 (1)
Landsliðsferill
1998
2000
2001-2003
2002-2012
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
7 (0)
4 (0)
11 (1)
46 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Grétar Rafn Steinsson (fæddur 8. janúar 1982) er fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem varnarmaður. Hann spilaði mestmegnis erlendis og átti hann 126 leiki fyrir Bolton Wanderers FC í ensku úrvalsdeildinni. Grétar spilaði 46 leiki fyrir A-landslið Íslands.

Hann starfar nú að leikmannamálum fyrir Tottenham Hotspur. Áður starfaði hann fyrir Everton FC og Fleetwood Town.