Brentford FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Brentford Football Club
Fullt nafn Brentford Football Club
Gælunafn/nöfn The Bees
Stofnað 1889
Leikvöllur Griffin Park
Stærð 12.763
Stjórnarformaður Cliff Crown
Knattspyrnustjóri Thomas Frank
Deild Enska meistaradeildin
2018/2019 11. af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Brentford Football Club er enskt knattspyrnulið frá Brentford í vestur-London sem spilar í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1889 og hefur spilað á heimavelli sínum Griffin Park síðan 1904. Helstu andstæðingar eru nágrannaliðin Fulham FC og Queens Park Rangers.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.