Southampton F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Southampton FC)
Jump to navigation Jump to search
Southampton Football Club
Red and White Stripes at St Mary's Stadium - geograph.org.uk - 431347.jpg
Fullt nafn Southampton Football Club
Gælunafn/nöfn The Saints (Dýrlingarnir)
Stytt nafn SFC
Stofnað 1885
Leikvöllur St Mary's Stadium
Stærð 32.505
Stjórnarformaður Ralph Krueger
Knattspyrnustjóri Ralph Hasenhuttl
Deild Enska úrvalsdeildin
2018-2019 16. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Southampton Football Club er enskt knattspyrnulið frá Southampton, Hampshire, sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Frá 2001 hefur heimavöllur liðsins verið St Mary's Stadium en áður var liðið á vellinum The Dell í 103 ár. Liðið hefur unnið FA-bikarinn einu sinni. Besti árangur liðsins í efstu deild er annað sæti 1983-84.

Meðal þekktra leikmanna liðsins eru Kevin Keegan, Matthew Le Tissier, Alan Shearer, Gareth Bale, Sadio Mané og Virgil van Dijk.