Fara í innihald

Enska úrvalsdeildin 2015-16

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Premier League 2015-16 var 24. tímabil Premier League og 117. tímabil Ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tímabilið byrjaði þann 8. ágúst 2015 og lauk þann 15. maí árið 2016.[1] enn leikur Manchester United og Bournemouth var færður til 17. maí 2016, sem var þá seinasti leikdagurinn.

Chelsea voru ríkjandi meistarar frá tímabilinu á undan. AFC Bournemouth, Watford og Norwich City voru nýliðar deildarinnar. Eftir að Leicester City rétt slapp við fall árið á undan, tókst liðinu í fyrsta sinn í 132 ára sögu félagsins að sigra ensku úrvalsdeildina og varð sjötta félagið til að sigra Premier League.

Leikvangar og félög[breyta | breyta frumkóða]

Merki: Listinn hér að neðan er eftir stafrófsröð.
Lið Leikvangur Áhorfendur í sæti[2]
AFC Bournemouth Dean Court &&&&&&&&&&&11464.&&&&&011.464
Arsenal Emirates Stadium &&&&&&&&&&&60260.&&&&&060.260
Aston Villa Villa Park &&&&&&&&&&&42660.&&&&&042.660
Chelsea Stamford Bridge &&&&&&&&&&&41798.&&&&&041.798
Crystal Palace Selhurst Park &&&&&&&&&&&25073.&&&&&025.073
Everton Goodison Park &&&&&&&&&&&39571.&&&&&039.571
Leicester City King Power Stadium &&&&&&&&&&&32312.&&&&&032.312
Liverpool Anfield &&&&&&&&&&&44742.&&&&&044.742
Manchester City Etihad Stadium &&&&&&&&&&&55097.&&&&&055.097
Manchester United Old Trafford &&&&&&&&&&&75653.&&&&&075.653
Newcastle United St James' Park &&&&&&&&&&&52338.&&&&&052.338
Norwich City Carrow Road &&&&&&&&&&&27010.&&&&&027.010
Southampton St Mary's Stadium &&&&&&&&&&&32505.&&&&&032.505
Stoke City Britannia Stadium &&&&&&&&&&&27740.&&&&&027.740
Sunderland Stadium of Light &&&&&&&&&&&48707.&&&&&048.707
Swansea City Liberty Stadium &&&&&&&&&&&20909.&&&&&020.909
Tottenham Hotspur White Hart Lane &&&&&&&&&&&36284.&&&&&036.284
Watford Vicarage Road &&&&&&&&&&&21500.&&&&&021.500
West Bromwich Albion The Hawthorns &&&&&&&&&&&26850.&&&&&026.850
West Ham United Boleyn Ground &&&&&&&&&&&35345.&&&&&035.345

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstu Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Leikmaður Félag Mörk[3]
1 Fáni Englands Harry Kane Tottenham Hotspur 25
2 Fáni Argentínu Sergio Agüero Manchester City 24
Fáni Englands Jamie Vardy Leicester City
4 Fáni Belgíu Romelu Lukaku Everton 18
5 Fáni Alsír Riyad Mahrez Leicester City 17
6 Fáni Frakklands Olivier Giroud Arsenal 16
7 Fáni Englands Jermain Defoe Sunderland 15
Fáni Nígeríu Odion Ighalo Watford
9 Fáni Englands Troy Deeney Watford 13
Fáni Síle Alexis Sánchez Arsenal

Þrennur[breyta | breyta frumkóða]

Leikmaður Fyrir á móti Úrslit heimild
Fáni Englands Callum Wilson AFC Bournemouth West Ham United 4–3 [4]
Fáni Skotlands Steven Naismith Everton Chelsea 3–1 [5]
Fáni Síle Alexis Sánchez Arsenal Leicester City 5–2 [6]
Fáni Argentínu Sergio Agüero5 Manchester City Newcastle United 6–1 [7]
Fáni Englands Raheem Sterling Manchester City AFC Bournemouth 5–1 [8]
Fáni Hollands Georginio Wijnaldum4 Newcastle United Norwich City 6–2 [9]
Fáni Englands Harry Kane Tottenham Hotspur AFC Bournemouth 5–1 [10]
Fáni Fílabeinsstrandarinnar Arouna Koné Everton Sunderland 6–2 [11]
Fáni Alsír Riyad Mahrez Leicester City Swansea City 3–0 [12]
Fáni Englands Jermain Defoe Sunderland Swansea City 4–2 [13]
Fáni Englands Andy Carroll West Ham United Arsenal 3–3 [14]
Fáni Argentínu Sergio Agüero Manchester City Chelsea 3–0 [15]
Fáni Senegal Sadio Mané Southampton Manchester City 4–2 [16]
Fáni Frakklands Olivier Giroud Arsenal Aston Villa 4–0 [17]
Merking

4 Leikmaður skoraði 4 mörk
5 Leikmaður skoraði 5 mörk

 1. „The 2015–16 fixture list has been released by The FA“. The FA. 12. maí 2015. Sótt 23. maí 2015.
 2. „Premier League – Handbook Season 2015/16“ (PDF). premierleague.com. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. september 2015. Sótt 8. ágúst 2015.
 3. „Barclays Premier League Statistics – Top Scorers“. ESPN FC. Entertainment and Sports Programming Network (ESPN). Sótt 11. mai 2015.
 4. „West Ham 3 Bournemouth 4“. BBC Sport. 22. ágúst 2015. Sótt 25. ágúst 2015.
 5. „Everton 3 Chelsea 1“. BBC Sport. 12. september 2015. Sótt 12. september 2015.
 6. „Leicester City 2 Arsenal 5“. BBC Sport. 26. september 2015. Sótt 26. september 2015.
 7. „Manchester City 6 Newcastle 1“. BBC Sport. 3. október 2015. Sótt 3. október 2015.
 8. „Manchester City 5 Bournemouth 1“. BBC Sport. 17. október 2015. Sótt 17. október 2015.
 9. „Newcastle United 6–2 Norwich City“. BBC Sport. 18. október 2015. Sótt 18. október 2015.
 10. „Bournemouth 1 Spurs 5“. BBC Sport. 25. október 2015. Sótt 25. október 2015.
 11. „Everton 6 Sunderland 2“. BBC Sport. 1. nóvember 2015. Sótt 1. nóvember 2015.
 12. „Swansea 0 Leicester 3“. BBC Sport. 5. desember 2015. Sótt 5. desember 2015.
 13. „Swansea 2 Sunderland 4“. BBC Sport. 13. janúar 2016. Sótt 13. janúar 2016.
 14. „West Ham United 3 Arsenal 3“. BBC Sport. 9. apríl 2016. Sótt 9. apríl 2016.
 15. „Chelsea 0 Manchester City 3“. BBC Sport. 16. apríl 2016. Sótt 16. apríl 2016.
 16. „Southampton 4 Manchester City 2“. BBC Sport. 1. maí 2016. Sótt 1. maí 2016.
 17. „Arsenal 4 Aston Villa 0“. BBC Sport. 15. maí 2016. Sótt 15. maí 2016.