Fara í innihald

Brad Friedel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brad Friedel
Upplýsingar
Fullt nafn Bradley Howard Friedel
Fæðingardagur 18. maí 1971 (1971-05-18) (53 ára)
Fæðingarstaður    Lakewood, Ohio, Bandaríkjunum
Hæð 1,88 m
Leikstaða Markmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Aston Villa
Númer 1
Yngriflokkaferill
1990–1992 UCLA
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1994 Newcastle United (í láni) 0 (0)
1994 Brøndby (í láni) 10 (0)
1995–1996 Galatasaray 30 (0)
1996–1997 Columbus Crew 38 (0)
1997–2000 Liverpool 25 (0)
2000–2008 Blackburn Rovers 287 (1)
2008– Aston Villa 27 (0)
Landsliðsferill2
1992–2005 Bandaríkin 82 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 10:37, 3. mars 2009 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
13:08, 29. september 2008 (UTC).

Brad Friedel (fæddur 18. maí 1971) er bandarískur markmaður í knattspyrnu sem leikur með Aston Villa á Englandi.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.