Brad Friedel
Útlit
Brad Friedel | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Bradley Howard Friedel | |
Fæðingardagur | 18. maí 1971 | |
Fæðingarstaður | Lakewood, Ohio, Bandaríkjunum | |
Hæð | 1,88 m | |
Leikstaða | Markmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Aston Villa | |
Númer | 1 | |
Yngriflokkaferill | ||
1990–1992 | UCLA | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1994 | → Newcastle United (í láni) | 0 (0) |
1994 | → Brøndby (í láni) | 10 (0) |
1995–1996 | Galatasaray | 30 (0) |
1996–1997 | Columbus Crew | 38 (0) |
1997–2000 | Liverpool | 25 (0) |
2000–2008 | Blackburn Rovers | 287 (1) |
2008– | Aston Villa | 27 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
1992–2005 | Bandaríkin | 82 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Brad Friedel (fæddur 18. maí 1971) er bandarískur markmaður í knattspyrnu sem leikur með Aston Villa á Englandi.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.