Fara í innihald

Sol Campbell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sol Campbell
Sol Campbell (2007)
Upplýsingar
Fullt nafn Sulzeer Jeremiah Campbell
Fæðingardagur 18. september 1974 (1974-09-18) (49 ára)
Fæðingarstaður    London, England
Hæð 1,88 m
Leikstaða Varnarmaður
Yngriflokkaferill
1989–1992 Tottenham Hotspur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992–2001 Tottenham Hotspur ()
2001–2006 Arsenal ()
2006-2009 Portsmouth ()
2011 Notts County ()
2011-2013 Arsenal ()
2013 Newcastle United ()
Landsliðsferill
1999–2007 England 73 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Sulzeer Jeremiah Campbell oftast kallaður, Sol Campbell (fæddur 18. september 1974) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék sem bakvörður. Hann spilaði með mörgum liðum, en er þekktastur fyrir afrek sín, sem leikmaður Tottenham og Arsenal . Hann lék einnig 73 landsleiki fyrir enska karlalandsliðið í knattspyrnu og skoraði 1 mark. og var hluti af hóp á bæði EM 1996, HM 1998, EM 2000, HM 2002, EM 2004 og HM 2006. Hann var hluti af liði Arsenal sem vann deildina án þess að tapa leik, veturinn 2003/04.