Tottenham Hotspur F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tottenham Hotspur F.C.
Fullt nafn Tottenham Hotspur F.C.
Gælunafn/nöfn Spurs, Lilywhites
Stytt nafn Tottenham Hotspur
Stofnað 1882, sem Hotspur F.C.
Leikvöllur Tottenham Hotspur Stadium
Stærð 62.062
Stjórnarformaður Fáni Englands Daniel Levy
Knattspyrnustjóri Antonio Conte
Deild Enska úrvalsdeildin
2021-2022 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Tottenham Hotspur er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni og er frá norður-London. Guðni Bergsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa spilað með félaginu.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Keppni Titlar Ár
Enskir meistarar 2 1950/51, 1960/61
Enskir bikarmeistarar 8 1901, 1921, 1961, 1962, 1967, 1981, 1982, 1991
Enskir deildabikarmeistarar 4 1971, 1973, 1999, 2008
Samfélagsskjöldurinn 7 1921, 1951, 1961, 1962, 1967, 1981, 1991
Evrópukeppni bikarhafa 1 1962/63
Evrópukeppni félagsliða 2 1971/1972, 1983/1984
FA Youth Cup 3 1970, 1974, 1990

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

3.nóvember 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Frakklands GK Hugo Lloris (Fyrirliði)
2 Fáni Írlands DF Matt Doherty
3 Fáni Spánar DF Sergio Reguilón
4 Fáni Belgíu DF Toby Alderweireld
5 Fáni Danmerkur MF Pierre-Emile Højbjerg
6 Fáni Kólumbíu DF Davinson Sánchez
7 Fáni Suður-Kóreu FW Son Heung-min
8 Fáni Englands MF Harry Winks
9 Fáni Wales FW Gareth Bale (Á láni frá Real Madrid))
10 Fáni Englands FW Harry Kane
11 Fáni Argentínu FW Erik Lamela
12 Fáni Englands GK Joe Hart
14 Fáni Wales DF Joe Rodon
15 Fáni Englands MF Eric Dier
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Frakklands MF Moussa Sissoko
18 Fáni Argentínu MF Giovani Lo Celso
20 Fáni Englands MF Dele Alli
22 Fáni Argentínu GK Paulo Gazzaniga
23 Fáni Hollands FW Steven Bergwijn
24 Fáni Fílabeinsstrandarinnar DF Serge Aurier
25 Fáni Englands DF Japhet Tanganga
27 Fáni Brasilíu FW Lucas Moura
28 Fáni Frakklands MF Tanguy Ndombele
30 Fáni Portúgals MF Gedson Fernandes (Á láni frá S.L. Benfica)
33 Fáni Wales DF Ben Davies
41 Fáni Englands GK Alfie Whiteman
45 Fáni Brasilíu FW Carlos Vinícius (Á láni S.L. Benfica)
47 Fáni Englands FW Jack Clarke

Þjálfarar hjá Tottenham[breyta | breyta frumkóða]

  • Feitletruðu stafirnir segja til um tímann sem þeir voru stjórar hjá Tottenham Hotspur:
  • (C) – Bráðabirgðastjóri (Caretaker)
  • (FTC) – þjálfari

Leikmaður ársins[breyta | breyta frumkóða]

Íslendingar sem hafa spilað með félaginu[breyta | breyta frumkóða]