Tottenham Hotspur F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tottenham Hotspur F.C.
Fullt nafn Tottenham Hotspur F.C.
Gælunafn/nöfn Spurs, Lilywhites
Stytt nafn Tottenham Hotspur
Stofnað 1882, sem Hotspur F.C.
Leikvöllur Tottenham Hotspur Stadium
Stærð 62.062
Stjórnarformaður Fáni Englands Daniel Levy
Knattspyrnustjóri Ange Postecoglou
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-2023 8. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Tottenham Hotspur er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni og er frá norður-London. Guðni Bergsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa spilað með félaginu.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Keppni Titlar Ár
Enskir meistarar 2 1950/51, 1960/61
Enskir bikarmeistarar 8 1901, 1921, 1961, 1962, 1967, 1981, 1982, 1991
Enskir deildabikarmeistarar 4 1971, 1973, 1999, 2008
Samfélagsskjöldurinn 7 1921, 1951, 1961, 1962, 1967, 1981, 1991
Evrópukeppni bikarhafa 1 1962/63
Evrópukeppni félagsliða 2 1971/1972, 1983/1984
FA Youth Cup 3 1970, 1974, 1990

Þjálfarar hjá Tottenham[breyta | breyta frumkóða]

  • Feitletruðu stafirnir segja til um tímann sem þeir voru stjórar hjá Tottenham Hotspur:
  • (C) – Bráðabirgðastjóri (Caretaker)
  • (FTC) – þjálfari

Leikmaður ársins[breyta | breyta frumkóða]

Íslendingar sem hafa spilað með félaginu[breyta | breyta frumkóða]