Enska meistaradeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Enska meistaradeildin
Current sport.svg
Stofnuð
2004
Ríki
Fáni Englands England
Upp í
Enska úrvalsdeildin
Fall í
Enska fyrsta deildin
Fjöldi liða
24
Stig á píramída
Stig 2
Bikarar
Enski bikarinn
Enski deildabikarinn
Núverandi meistarar (Enska meistaradeildin (2018–19))
Norwich City
Heimasíða
Opinber

Enska meistaradeildin (e. Football League Championship), áður þekkt sem enska fyrsta deildin, er næstefsta atvinnumannadeild í knattspyrnu á Englandi. Fyrsta tímabil deildarinnar var tímabilið 2004-2005.

  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.