Enska meistaradeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Enska meistaradeildin
Current sport.svg
Stofnuð
2004
Ríki
Fáni Englands England
Upp í
Enska úrvalsdeildin
Fall í
Enska fyrsta deildin
Fjöldi liða
24
Stig á píramída
Stig 2
Bikarar
Enski bikarinn
Enski deildabikarinn
Núverandi meistarar (Enska meistaradeildin (2018–19))
Norwich City
Heimasíða
Opinber

Enska meistaradeildin (e. Football League Championship), áður þekkt sem enska fyrsta deildin, er næstefsta atvinnumannadeild í knattspyrnu á Englandi. Fyrsta tímabil deildarinnar var tímabilið 2004-2005.


Þátttökulið tímabilið 2019-2020[breyta | breyta frumkóða]

Félag Heimavöllur Fjöldi
Barnsley F.C. Oakwell 23.287
Birmingham City St Andrew's 29.409
Blackburn Rovers Ewood Park 31.367
Brentford FC Griffin Park 12.763
Bristol City Ashton Gate 27.000
Cardiff City Cardiff City Stadium 33.316
Charlton Athletic The Valley 27.111
Derby County Pride Park Stadium 33.600
Fulham F.C. Craven Cottage 19.000
Huddersfield Town Kirklees Stadium 24.500
Hull City KCOM Stadium 25.400
Leeds United Elland Road 37.890
Luton Town Kenilworth Road 10.336
Middlesbrough F.C. Riverside Stadium 34.000
Nottingham Forest City Ground 30.445
Preston North End Deepdale 23.408
Queens Park Rangers Loftus Road 12.392
Reading F.C. Madejski Stadium 24.161
Sheffield Wednesday Hillsborough Stadium 39.752
Stoke City bet365Stadium 30.089
Swansea City Liberty Stadium 10.137
West Bromwich Albion The Hawthorns 26.850
Wigan Athletic DW Stadium 25.311
  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.