Enska meistaradeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Enska meistaradeil
Current sport.svg Enska meistaradeildin 2006-07
Stofnuð
2004
Ríki
Fáni Englands England
Upp í
Enska úrvalsdeildin
Fall í
Enska fyrsta deildin
Fjöldi liða
24
Stig á píramída
Stig 2
Bikarar
Enski bikarinn
Enski deildabikarinn
Núverandi meistarar (Enska meistaradeildin (2008–09))
Wolverhampton Wanderers
Heimasíða
Opinber

Enska meistaradeildin (e. Football League Championship), áður þekkt sem enska fyrsta deildin, er næstefsta atvinnumannadeild í knattspyrnu á Englandi. Fyrsta tímabil deildarinnar var tímabilið 2004-2005.

Félög í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Félag Lokasæti á núverandi tímabili
Barnsley 20.
Birmingham City 2. (Fara upp í ensku úrvalsdeildina)
Burnley 15.
Cardiff City 13.
Colchester United 10.
Coventry City 17.
Crystal Palace 12.
Derby County 3. (Útsláttakeppni)
Hull City 21.
Ipswich Town 14.
Leeds United 24. (Fall í ensku fyrstu deildina)
Leicester City 19.
Luton Town 23. (Fall í ensku fyrstu deildina)
Norwich City 16.
Plymouth Argyle 11.
Preston North End 7.
Queens Park Rangers 18.
Sheffield Wednesday 9.
Southampton 6. (Útsláttakeppni)
Southend United 22. (Fall í ensku fyrstu deildina)
Stoke City 8.
Sunderland 1. Fara upp í ensku úrvalsdeildina)
West Bromwich Albion 4. (Útsláttakeppni)
Wolverhampton Wanderers 5. (Útsláttakeppni)
  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.