Fara í innihald

Newcastle United F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Newcastle United)
Newcastle United Football Club
Fullt nafn Newcastle United Football Club
Gælunafn/nöfn The Magpies (Skjórarnir) eða The Toon
Stytt nafn Newcastle United
Stofnað 1892
Leikvöllur St James' Park
Stærð 52.387
Stjórnarformaður Fáni Sádí-Arabíu Yasir Al-Rumayyan
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Eddie Howe
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-23 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
St James' Park í Newcastle árið 2007.
Leikmenn Newcastle United árið 1960 .

Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni. Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.

Árið 2021 tóku Sádí-arabískir fjárfestar við liðinu sem tengdir eru stjórnvöldum Sádí-Arabíu.

Stuðningsmenn[breyta | breyta frumkóða]

Fólk sem kemur frá Newcastle upon Tyne og nágrenni er kallað Geordie. Dyggir stuðningsmenn Newcastle eru kallaðir “The Toon Army”. ”Work Hard, Play Hard” eru einkunnarorð og slagorðið ”We are Mental, and we are Mad” er sungið.

Félagsmet[breyta | breyta frumkóða]

 • Stærsti sigur: 13-0 gegn Newport County, fyrsta deild, 5. október 1946
 • Stærsta tap: 0-9 gegn Burton Wanderers, fyrsta deild, 15. apríl 1895
 • Flest deildarmörk á einni leiktíð: 98, úrvalsdeild, 1951/52
 • Flest mörk : Alan Shearer, 206, 1996-2006
 • Flest mörk á einni leiktíð: Andy Cole, 41, 1993/94
 • Flestir Leikir: Jimmy Lawrence, 496 (þar af 432 í deild), 1904-22
 • Flestir áhorfendur: 68.386 á móti Chelsea, úrvalsdeild, 3. september 1930

Leikmannahópur 2023[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Slóvakíu GK Martin Dúbravka
2 Fáni Englands DF Kieran Trippier (vice-captain)
3 Fáni Wales DF Paul Dummett
4 Fáni Hollands DF Sven Botman
5 Fáni Sviss DF Fabian Schär
6 Fáni Englands DF Jamaal Lascelles (captain)
7 Fáni Brasilíu MF Joelinton
8 Fáni Ítalíu MF Sandro Tonali
9 Fáni Englands FW Callum Wilson
10 Fáni Englands FW Anthony Gordon
11 Fáni Skotlands MF Matt Ritchie
13 Fáni Englands DF Matt Targett
14 Fáni Svíþjóðar FW Alexander Isak
15 Fáni Englands MF Harvey Barnes
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Svíþjóðar DF Emil Krafth
18 Fáni Þýskalands GK Loris Karius
19 Fáni Spánar DF Javier Manquillo
21 Fáni Englands DF Tino Livramento
22 Fáni Englands GK Nick Pope
23 Fáni Englands MF Jacob Murphy
24 Fáni Paragvæ MF Miguel Almirón
28 Fáni Englands MF Joe Willock
29 Fáni Englands GK Mark Gillespie
32 Fáni Skotlands MF Elliot Anderson
33 Fáni Englands DF Dan Burn
36 Fáni Englands MF Sean Longstaff
39 Fáni Brasilíu MF Bruno Guimarães
67 Fáni Englands MF Lewis Miley

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Stytta af Alan Shearer, sem er fyrir utan St James' Park

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • Úrvalsdeild
  • 1. sæti (Meistarar) – 1905, 1907, 1909, 1927
  • 2. sæti – 1995/96, 1996/1997
 • Fyrsta deild
  • 1. sæti (Meistarar) – 1964–65, 1992–93, 2009–10, 2016–17
  • 2. sæti – 1898, 1948
 • FA Cup
  • Sigurvegarar – 1910, 1924, 1932, 1951, 1952, 1955
  • Úrslitaleikir – 1905, 1906, 1908, 1911, 1973/74, 1997/98, 1998/99
 • Deildarbikar
  • Úrslitaleikir – 1975/76, 2022/23

Knattspyrnustjórar Newcastle[breyta | breyta frumkóða]

Kevin Keegan náði góðum árangri með Newcastle, og stýrði m.a liði Newcastle sem var mjög nálægt því að vinna deildina 1995-96
Sir Bobby Robson var stjóri Newcastle í fimm ár, eða til ársins 2004, hann var mjög vinsæll meðal stuðningsmanna Newcastle