Newcastle United F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Newcastle United)
Jump to navigation Jump to search
Newcastle United F.C.
Fullt nafn Newcastle United F.C.
Gælunafn/nöfn The Magpies eða The Toon
Stytt nafn Newcastle United
Stofnað 1892
Leikvöllur St James' Park
Stærð 52.387
Stjórnarformaður Fáni Englands Mike Ashley
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Steve Bruce
Deild Enska úrvalsdeildin
2018-2019 13. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni. Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.

Stuðningsmenn[breyta | breyta frumkóða]

Fólk sem kemur frá Newcastle upon Tyne og nágrenni er kallað Geordie. Dyggir stuðningsmenn Newcastle eru kallaðir “The Tune Army”. ”Work Hard, Play Hard” eru einkunnarorð og slagorðið ”We are Mental, and we are Mad” er sungið.

Félagsmet[breyta | breyta frumkóða]

 • Stærsti sigur: 13-0 gegn Newport County, Fyrsta deild, 5. október 1946
 • Stærsta tap: 0-9 gegn Burton Wanderers, Fyrsta deild, 15.Apríl 1895
 • Flest deildarmörk á einni leiktíð: 98, Úrvalsdeild, 1951/52
 • Flest mörk : Alan Shearer, 206, 1996-2006
 • Flest mörk á einni leiktíð: Andy Cole, 41, 1993/94
 • Flestir Leikir: Jimmy Lawrence, 496 (þar af 432 í deild), 1904-22
 • Flestir áhorfendur: 68 386 á móti Chelsea, Úrvalsdeild, 3. september 1930

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Slóvakíu GK Martin Dúbravka
2 Fáni Írlands DF Ciaran Clark
3 Fáni Wales DF Paul Dummett (Viceanfører)
4 Fáni Suður-Kóreu MF Ki Sung-yueng
5 Snið:SWI DF Fabian Schär
6 Fáni Englands DF Jamaal Lascelles (Anfører)
7 Fáni Englands FW Andy Carroll
8 Fáni Englands MF Jonjo Shelvey
9 Fáni Brasilíu FW Joelinton
10 Fáni Frakklands FW Allan Saint-Maximin
11 Snið:SCO MF Matt Ritchie
12 Fáni Englands FW Dwight Gayle
13 Fáni Japan FW Yoshinori Muto
Nú. Staða Leikmaður
14 Fáni Englands MF Isaac Hayden
15 Snið:NED DF Jetro Willems (á láni frá Eintracht Frankfurt)
17 Fáni Svíþjóðar DF Emil Krafth
18 Fáni Argentínu DF Federico Fernández
19 Fáni Spánar DF Javier Manquillo
20 Fáni Frakklands DF Florian Lejeune
21 Fáni Írlands GK Rob Elliot
22 Fáni Bandaríkjana DF DeAndre Yedlin
24 Snið:PAR MF Miguel Almirón
26 Fáni Englands GK Karl Darlow
30 Fáni Gana MF Christian Atsu
36 Fáni Englands MF Sean Longstaff
43 Fáni Englands MF Matthew Longstaff


Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Alan Shearer Paul Gascoigne Bobby Moncur
Faustino Asprilla David Ginola Laurent Robert
Peter Beardsley Kevin Keegan Kieron Dyer
Craig Bellamy Patrick Kluivert Keith Gillespie
Warren Barton Robert Lee Gary Speed
Andy Cole Malcolm Macdonald Philippe Albert
Wyn Davies Shay Given Pavel Srnicek
Les Ferdinand Terry McDermott Chris Waddle
Duncan Ferguson Jackie Milburn Nolberto Solano
Hughie Gallacher Shola Ameobi Demba Ba
Michael Owen Andy Carroll Yohan Cabaye

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • Úrvalsdeild
  • 1. sæti (Meistarar) – 1905, 1907, 1909, 1927
  • 2. sæti – 1995/96, 1996/1997
 • Fyrsta Deild
  • 1. sæti (Meistarar) – 1964–65, 1992–93, 2009–10, 2016–17
  • 2. sæti – 1898, 1948
 • FA Cup
  • Sigurvegarar – 1910, 1924, 1932, 1951, 1952, 1955
  • Úrslitaleikir – 1905, 1906, 1908, 1911, 1973/74, 1997/98, 1998/99
 • Deildarbikar
  • Úrslitaleikur – 1975/76


  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.