Guðni Bergsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Guðni Bergsson
Upplýsingar
Fullt nafn Guðni Bergsson
Fæðingardagur 21. júlí 1965 (1965-07-21) (56 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,85m
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1983-1988
1986-1987
1988-1994
1994
1995-2003
Valur
TSV 1860 München (lán)
Valur(lán)
Tottenham Hotspur
Bolton Wanderers
94 (7)
3 (0)
72 (2)
15 (0)
270 (22)   
Landsliðsferill
1995-2003 Ísland 80 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Guðni Bergsson (fæddur 21. júlí 1965 í Reykjavík) er fyrrum knattspyrnumaður og núverandi formaður KSÍ. Guðni hóf ferilinn í Val en fór til Tottenham Hotspur árið 1988. Eftir að hann yfirgaf Tottenham hóf hann stund á lögfræði en fór Bolton Wanderers þar sem hann spilaði 270 leiki. Guðni spilaði 80 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Árið 2017 var Guðni kosinn sem formaður KSÍ.