Fara í innihald

Guðni Bergsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðni Bergsson
Upplýsingar
Fullt nafn Guðni Bergsson
Fæðingardagur 21. júlí 1965 (1965-07-21) (59 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,85m
Leikstaða Varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1983-1988 Valur 94 (7)
1986-1987 TSV 1860 München (lán) 3 (0)
1988-1994 Valur(lán) 72 (2)
1994 Tottenham Hotspur 15 (0)
1995-2003 Bolton Wanderers 270 (22)
Landsliðsferill
1995-2003 Ísland 80 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Guðni Bergsson (fæddur 21. júlí 1965 í Reykjavík) er fyrrum knattspyrnumaður og fyrrum formaður KSÍ. Guðni hóf ferilinn í Val en fór til Tottenham Hotspur árið 1988. Eftir að hann yfirgaf Tottenham lagði hann stund á lögfræði en fór til Bolton Wanderers þar sem hann spilaði 270 leiki. Guðni spilaði 80 landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Árið 2017 var Guðni kosinn formaður KSÍ. Hann sagði af sér 2021 í kjölfar gagnrýni á KSÍ vegna viðbragða um ofbeldi leikmanna karlalandsliðsins.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Árni Sæberg; Kolbeinn Tumi Daðason (28. ágúst 2021). „Guðni Bergsson segir af sér“. Vísir. Sótt 28. ágúst 2021.