Fara í innihald

Selhurst Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selhurst Park
The Eagles

Holmesdale Stand
Staðsetning London, England
Byggður1924
Opnaður 1924
Endurnýjaður1983, 1995, 2013, 2014
Stækkaður1969 og 1994
Eigandi Crystal Palace F.C.
Byggingakostnaður£30.000 GBP
ArkitektArchibald Leitch
VerktakiHumphreys of Kensington
Notendur
Crystal Palace F.C. (1924–)
Charlton Athletic F.C. (1985–1991)
Wimbledon F.C. (1991–2003)
Hámarksfjöldi
Sæti26.125
Stærð
101 x 68 metrar


Selhurst Park er knattspyrnuvöllur í suður-London; í hverfinu Croydon. Hann er heimavöllur Crystal Palace. Liðin Charlton Athletic og Wimbledon FC notuðu völlinn tímabundið. En völlurinn hefur met yfir fæsta áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni eða 3.039 manns á Wimbledon gegn Everton árið 1993.

Völlurinn hýsti sumarólympíuleikana árið 1948.