Selhurst Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selhurst Park
The Eagles

Holmesdale Stand
Staðsetning London, England
Byggður1924
Opnaður 1924
Endurnýjaður1983, 1995, 2013, 2014
Stækkaður1969 og 1994
Eigandi Crystal Palace F.C.
Byggingakostnaður£30.000 GBP
ArkitektArchibald Leitch
VerktakiHumphreys of Kensington
Notendur
Crystal Palace F.C. (1924–)
Charlton Athletic F.C. (1985–1991)
Wimbledon F.C. (1991–2003)
Hámarksfjöldi
Sæti26.125
Stærð
101 x 68 metrar


Selhurst Park er knattspyrnuvöllur í suður-London; í hverfinu Croydon. Hann er heimavöllur Crystal Palace. Liðin Charlton Athletic og Wimbledon FC notuðu völlinn tímabundið. En völlurinn hefur met yfir fæsta áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni eða 3.039 manns á Wimbledon gegn Everton árið 1993.

Völlurinn hýsti sumarólympíuleikana árið 1948.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]