Fulham F.C.
Fulham F.C. | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Fulham F.C. | ||
Gælunafn/nöfn | The Cottagers, The Whites, The Lily Whites | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Fulham | ||
Stofnað | 1879 | ||
Leikvöllur | Craven Cottage | ||
Stærð | 25.700 | ||
Stjórnarformaður | Shahid Khan | ||
Knattspyrnustjóri | Laust | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2019-2020 | 4. sæti | ||
|
Fulham er knattspyrnulið í ensku meistaradeildinni og er frá Fulham í vestur-London. Félagið er það elsta í borginni til að keppa í knattspyrnu.
Nágrannalið[breyta | breyta frumkóða]
Stuðningsmenn Fulham álíta Chelsea F.C. sinn helsta andstæðing en heimavellir félaganna eru í göngufjarlægð hvor frá öðrum. Viðureignir þeirra á milli voru fáar á seinni hluta 20. aldar eða þegar Fulham var í basli í neðri deildum Englands. Þegar liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2001 mættust þessi nágrannalið og má segja að þá hafi nágrannaerjurnar hafist fyrir alvöru. Heimavöllur Chelsea, Stamford Bridge, er staðsettur á Fulham Road. Þótt stuðningsmenn Fulham álíti Chelsea sína erkifjendur er ekki sömu sögu að segja af áhangendum Chelsea. Af öðrum nágrannaliðum Fulham má nefna QPR og Brentford FC.
Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]
1.febrúar 2020
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Leikmenn sem hafa spilað fyrir Fulham F.C.[breyta | breyta frumkóða]
- Mark Schwarzer
- Peter Beardsley
- Andrew Cole
- Louis Saha
- Edwin van der Sar
- Heiðar Helguson
- Damien Duff
- George Best
- Neil Etheridge
- Clint Dempsey
Besti árangur[breyta | breyta frumkóða]
- Enska úrvalsdeildin
- 7. sæti - 2008-09
- Enska önnur deildin
- Meistarar - 1949, 2001
- Enska þriðja deilin
- Meistarar - 1932, 1999
- Enski Bikarinn
- Úrslit - 1975
- Deildabikarinn
- Fjórðungsúrslit - 1968, 1971, 2000, 2001, 2005
- Getraunabikarinn
- Meistarar - 2002
- Evrópudeildin
- Úrslit - 2009-10