Portman Road

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
völlinn

Portman Road er knattspyrnuvöllur í Ipswich á Englandi og heimavöllur Ipswich Town F.C.. Völlurinn tekur rúm 30.000 í sæti.