St Mary's Stadium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
St Mary's Stadium
St Marys
Staðsetning Southampton, England
Byggður2000
Opnaður 2001
Eigandi
YfirborðDesso Grass master
Notendur
Southampton FC (2001-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti32.505
Stærð
105 m × 68 m

St Mary's Stadium er knattspyrnuvöllur í Southampton á Englandi og heimavöllur Southampton FC. Völlurinn tekur tæp 31.000 í sæti. Völlurinn opnaði árið 2001. Áður var liðið á The Dell frá 1898-2001.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]