St Mary's Stadium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


St Mary's Stadium
St Marys
St Mary's Stadium.jpg
Staðsetning Southampton, England
Byggður2000
Opnaður 2001
Eigandi
YfirborðDesso Grass master
Notendur
Southampton FC (2001-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti32.505
Stærð
105 m × 68 m

St Mary's Stadium er knattspyrnuvöllur í Southampton á Englandi og heimavöllur Southampton FC. Völlurinn tekur tæp 31.000 í sæti. Völlurinn opnaði árið 2001. Áður var liðið á The Dell frá 1898-2001.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]