Paul Scholes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Scholes.

Paul Scholes (fæddur 16. nóvember 1974) eru enskur fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi álitsgjafi fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. Scholes lagði skóna á hilluna árið 2013 og hafði þá leikið með knattspyrnufélaginu Manchester United allan sinn atvinnumannaferil. Hann er einn sigursælast knattspyrnumaður í sögunni með samtals 25 titla að baki, þar af 11 Englandsmeistaratitla og tvo meistaradeildartitla.