Steven Gerrard
Steven Gerrard | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Steven George Gerrard | |
Fæðingardagur | 30. maí 1980 (37 ára) | |
Fæðingarstaður | Whiston, Englandi | |
Hæð | 1,83 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1987–1997 | Liverpool | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1998–2015 | Liverpool | 504 (120) |
Landsliðsferill2 | ||
1999 2000–2014 |
England U-21 England |
4 (1) 72 (14)[1] |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Steven George Gerrard (f. 30. maí 1980 í Whiston, Merseyside, Englandi) er enskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi þjálfari ungmennaliðs Liverpool. Með Liverpool FC hefur hann unnið einn FA-bikar, 3 Deildarbikara, einn UEFA-bikar og einn Meistaradeildarbikar. Hann lék eitt tímabil með LA Galaxy eftir að hann hætti hjá Liverpool árið 2015. Gerrard var þekktur fyrir sterk og hröð hlaup, skotkraft og nákvæmni. Hann var bæði fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Steven Gerrard Profile". . (The FA). Skoðað 19. desember 2008.