Steven Gerrard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Steven Gerrard
Gerrard, playing for Liverpool
Upplýsingar
Fullt nafn Steven George Gerrard
Fæðingardagur 30. maí 1980 (1980-05-30) (37 ára)
Fæðingarstaður    Whiston, Englandi
Hæð 1,83 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið LA Galaxy
Númer 8
Yngriflokkaferill
1987–1997 Liverpool
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998–2015 Liverpool 504 (120)   
Landsliðsferill2
1999
2000–2014
England U-21
England
4 (1)
72 (14)[1]

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 15:17, 22 March 2009 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
17:13, 5 April 2009 (UTC).

Steven George Gerrard (f. 30. maí 1980 í Whiston, Merseyside, Englandi) er enskur knattspyrnumaður sem leikur með LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Með Liverpool hefur hann unnið einn FA-bikar, 3 Deildarbikara, einn UEFA-bikar og einn Meistaradeildarbikar. Hann er þekktur fyrir sterk og hröð hlaup, skotkraft og nákvæmni og sem hjarta Liverpool-liðsins. Hann var einnig fyrirliði enska landsliðsins.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Steven Gerrard Profile". . (The FA). Skoðað 19. desember 2008.