Robbie Fowler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robbie Fowler
Upplýsingar
Fullt nafn Robbie Bernard Fowler
Fæðingardagur 9. apríl 1975 (1975-04-09) (49 ára)
Fæðingarstaður    Toxteth, Englandi
Hæð 1.73 m
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
1984-1993 Liverpool
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1993-2001 Liverpool 236 (120)
2001-2003 Leeds United 30 (14)
2003-2006 Manchester City 80 (21)
2006-2007 Liverpool 30 (8)
2007-2008 Cardiff City 13 (4)
2008 Blackburn Rovers 3 (0)
2009-2010 North Queensland Fury 26 (9)
2010-2011 Perth Glory 28 (9)
2011-2012 Muangthong United 13(2)
Landsliðsferill
1993-1995
1994
1996-2002
England U21
England B
England
8 (3)
1 (1)
26 (7)
Þjálfaraferill
2011-2012
2019-2020
2020-2021
Muangthong United
Brisbane Roar
East Bengal

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Robbie Bernard Fowler (fæddur 9. april 1975) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji fyrir Liverpool FC, Leeds United, Manchester City, og fleiri lið sem og í enska landsliðinu.

Fowler er næstmarkahæsti leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á eftir Mohamed Salah.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.