Robbie Fowler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Robbie Fowler
Fowler, Robbie.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Robbie Bernard Fowler
Fæðingardagur 9. apríl 1975 (1975-04-09) (46 ára)
Fæðingarstaður    Toxteth, Englandi
Hæð 1.75 m
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
1984-1993 Liverpool
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1993-2001
2001-2003
2003-2006
2006-2007
2007-2008
2008
2009-2010
2010-2011
2011-2012
Liverpool
Leeds United
Manchester City
Liverpool
Cardiff City
Blackburn Rovers
North Queensland Fury
Perth Glory
Muangthong United
236 (120)
30 (14)
80 (21)
30 (8)
13 (4)
3 (0)
28(9)
13(2)   

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært desember 2020.

Robbie Bernard Fowler (fæddur 9. april 1975) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji fyrir Liverpool FC, Leeds United, Manchester City, og fleiri lið sem og í enska landsliðinu.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.