Goodison Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Goodison Park
The Grand Old Lady

Staðsetning Liverpool, England
Opnaður 1892
Eigandi The Everton Football Club Company
Byggingakostnaður£3000 GBP
Notendur
Everton (1892-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti39.572

Goodison Park er knattspyrnuvöllur í Liverpool á Englandi og heimavöllur Everton. Völlurinn tekur tæp 40.000 í sæti. Hann hefur hýst flesta leiki í efstu deildum enskrar knattspyrnu. Everton spiluðu fyrst á Anfield en ósætti meðal eigenda varð til þess að Everton var úthýst af vellinum og því var nýr völlur byggður, steinsnar frá Anfield.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]