Fara í innihald

David Seaman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seaman árið 2012.

David Andrew Seaman, stundum nefndur „Safe Hands“, (fæddur 19. september 1963 í Rotherham, South Yorkshire) er enskur fyrrverandi knattspyrnumarkvörður sem spilaði fyrir nokkur lið, ekki síst Arsenal og síðast með Manchester City. Hann lagði hanskana á hilluna 13. janúar 2004 eftir farsælan feril. Hann var þekktur fyrir sítt tagl og afar þykkt yfirvaraskegg sem hann var með hluta ferilsins.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.