King Power Stadium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The King Power Stadium
Filbert Way

Staðsetning Leicester, England
Byggður2002
Opnaður 2002
Eigandi Leicester City F.C.
Notendur
Leicester City F.C. (2002–)
Hámarksfjöldi
Sæti32.312
Stærð
105 x 68 metrar

The King Power Stadium er knattspyrnuvöllur í Leicester á mið-Englandi og heimavöllur Leicester City. Völlurinn opnaði árið 2002 og er nefndur eftir versluninni King Power sem eigendur félagsins eiga. Árið 2018 lést eigandi vallarins Vichai Srivaddhanaprabha í þyrluslysi við leikvanginn þegar þyrlan tók á loft.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]