Enska úrvalsdeildin 2019-20

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Premier League 2019-20 var 28.tímabilið í Premier League, sem er efsta deild í enskri knattspyrnu, síðan deildin varð stofnuð árið 1992. Tímabilið byrjaði 9. ágúst 2019 og varði til 26. júlí árið 2020.[1]

Liverpool vann sinn fyrsta Premier League-titil og sinn 19. englandsmeistaratitil. Það var fyrsti meistaratitill félagsins í í 30 ár þegar lið Manchester City tapaði 2-1 á móti Chelsea . Manchester City voru ríkjandi meistararar. Manchester City endaði í 2. sæti.[2] Norwich City, Sheffield United og Aston Villa voru nýliðar í deildinni, eftir að liðin komust upp úr ensku meistaradeildinni 2018-19.[3] Þau lið sem féllu niður um deild voru Bournemouth, Watford og Norwich City. Markakóngur var Jamie Vardy með 23 mörk og stoðsendingakóngur Kevin De Bruyne með 20 stoðsendingar.

Félög[breyta | breyta frumkóða]

Leikvangar og borgir[breyta | breyta frumkóða]

Félag Staðsetning Leikvangur Áhorfendur í sæti[4]
Arsenal London (Holloway) Emirates Stadium &&&&&&&&&&&60704.&&&&&060.704
Aston Villa Birmingham Villa Park &&&&&&&&&&&42785.&&&&&042.785
Bournemouth Bournemouth Dean Court &&&&&&&&&&&11329.&&&&&011.329
Brighton & Hove Albion Brighton Falmer Stadium &&&&&&&&&&&30750.&&&&&030.750
Burnley Burnley Turf Moor &&&&&&&&&&&21944.&&&&&021.944
Chelsea London (Fulham) Stamford Bridge &&&&&&&&&&&40834.&&&&&040.834
Crystal Palace London (Selhurst) Selhurst Park &&&&&&&&&&&25486.&&&&&025.486
Everton Liverpool (Walton) Goodison Park &&&&&&&&&&&39414.&&&&&039.414
Leicester City Leicester King Power Stadium &&&&&&&&&&&32243.&&&&&032.243
Liverpool Liverpool (Anfield) Anfield &&&&&&&&&&&53394.&&&&&053.394
Manchester City Manchester City of Manchester Stadium &&&&&&&&&&&55097.&&&&&055.097
Manchester United Old Trafford Old Trafford &&&&&&&&&&&74879.&&&&&074.879
Newcastle United Newcastle upon Tyne St James' Park &&&&&&&&&&&52388.&&&&&052.388
Norwich City Norwich Carrow Road &&&&&&&&&&&27244.&&&&&027.244
Sheffield United Sheffield Bramall Lane &&&&&&&&&&&32125.&&&&&032.125
Southampton Southampton St Mary's Stadium &&&&&&&&&&&32505.&&&&&032.505
Tottenham Hotspur London (Tottenham) Tottenham Hotspur Stadium &&&&&&&&&&&62303.&&&&&062.303
Watford Watford Vicarage Road &&&&&&&&&&&22220.&&&&&022.220
West Ham United London (Stratford) London Stadium &&&&&&&&&&&60000.&&&&&060.000
Wolverhampton Wanderers Wolverhampton Molineux Stadium &&&&&&&&&&&32050.&&&&&032.050

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstir[breyta | breyta frumkóða]

Jamie Vardy var markakóngur Ensku úrvalsdeildarinnar og fékk þar með gullskóinn fræga. Hann skoraði alls 23 mörk, og varð þar með elsti markakóngurinn hingað til, til að vinna þau verðlaun.[5]
Sæti Leikmaður Félag Mörk[6]
1 Fáni Englands Jamie Vardy Leicester City 23
2 Fáni Gabon Pierre-Emerick Aubameyang Arsenal 22
Fáni Englands Danny Ings Southampton
4 Fáni Englands Raheem Sterling Manchester City 20
5 Fáni Egyptalands Mohamed Salah Liverpool 19
6 Fáni Englands Harry Kane Tottenham Hotspur 18
Fáni Senegal Sadio Mané Liverpool
8 Fáni Mexíkós Raúl Jiménez Wolverhampton Wanderers 17
Fáni Frakklands Anthony Martial Manchester United
Fáni Englands Marcus Rashford Manchester United

Flestar stoðsendingar[breyta | breyta frumkóða]

Kevin De Bruyne var iðinn við kolan og átti alls 20 stoðsendingar.
Sæti Leikmaður Félag Stoðsendingar[7]
1 Fáni Belgíu Kevin De Bruyne Manchester City 20
2 Fáni Englands Trent Alexander-Arnold Liverpool 13
3 Fáni Skotlands Andrew Robertson Liverpool 12
4 Fáni Egyptalands Mohamed Salah Liverpool 10
Fáni Spánar David Silva Manchester City
Fáni Suður-Kóreu Son Heung-min Tottenham Hotspur
7 Fáni Alsír Riyad Mahrez Manchester City 9
Fáni Spánar Adama Traoré Wolverhampton Wanderers
9 Fáni Englands Harvey Barnes Leicester City 8
Fáni Brasilíu Roberto Firmino Liverpool

Viðhengi[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Premier League fixtures for 2019/20, premierleague.com
  2. "Aston Villa 1 Norwich 2", BBC Sport, 5. mai 2019. Heintað 9. desember 2020.
  3. Liverpool hevur vunnið Premier League, portal.fo/roysni
  4. „Premier League Handbook 2019/20“ (PDF). Premier League. bls. 20. Afrit (PDF) af uppruna á 27. júlí 2020. Sótt 27. júlí 2020.
  5. „Premier League Golden Boot: Leicester City's Jamie Vardy wins with 23 goals“. BBC Sport. 26. júlí 2020. Sótt 26. júlí 2020.
  6. „Premier League Player Stats – Goals“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.
  7. „Premier League Player Stats – Assists“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.