Enska úrvalsdeildin 2019-20
Premier League 2019-20 var 28.tímabilið í Premier League, sem er efsta deild í enskri knattspyrnu, síðan deildin varð stofnuð árið 1992. Tímabilið byrjaði 9. ágúst 2019 og varði til 26. júlí árið 2020.[1]
Liverpool vann sinn fyrsta Premier League-titil og sinn 19. englandsmeistaratitil. Það var fyrsti meistaratitill félagsins í í 30 ár þegar lið Manchester City tapaði 2-1 á móti Chelsea . Manchester City voru ríkjandi meistararar. Manchester City endaði í 2. sæti.[2] Norwich City, Sheffield United og Aston Villa voru nýliðar í deildinni, eftir að liðin komust upp úr ensku meistaradeildinni 2018-19.[3] Þau lið sem féllu niður um deild voru Bournemouth, Watford og Norwich City. Markakóngur var Jamie Vardy með 23 mörk og stoðsendingakóngur Kevin De Bruyne með 20 stoðsendingar.
Leikvangar og borgir[breyta | breyta frumkóða]
Markahæstir[breyta | breyta frumkóða]

Sæti | Leikmaður | Félag | Mörk[6] |
---|---|---|---|
1 | ![]() |
Leicester City | 23 |
2 | ![]() |
Arsenal | 22 |
![]() |
Southampton | ||
4 | ![]() |
Manchester City | 20 |
5 | ![]() |
Liverpool | 19 |
6 | ![]() |
Tottenham Hotspur | 18 |
![]() |
Liverpool | ||
8 | ![]() |
Wolverhampton Wanderers | 17 |
![]() |
Manchester United | ||
![]() |
Manchester United |
Flestar stoðsendingar[breyta | breyta frumkóða]

Sæti | Leikmaður | Félag | Stoðsendingar[7] |
---|---|---|---|
1 | ![]() |
Manchester City | 20 |
2 | ![]() |
Liverpool | 13 |
3 | ![]() |
Liverpool | 12 |
4 | ![]() |
Liverpool | 10 |
![]() |
Manchester City | ||
![]() |
Tottenham Hotspur | ||
7 | ![]() |
Manchester City | 9 |
![]() |
Wolverhampton Wanderers | ||
9 | ![]() |
Leicester City | 8 |
![]() |
Liverpool |
Viðhengi[breyta | breyta frumkóða]
- Premier League fixtures for 2019/20, premierleague.com
- English Premier League Performance Stats – 2019–20, espn.com
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Premier League fixtures for 2019/20, premierleague.com
- ↑ "Aston Villa 1 Norwich 2", BBC Sport, 5. mai 2019. Heintað 9. desember 2020.
- ↑ Liverpool hevur vunnið Premier League, portal.fo/roysni
- ↑ „Premier League Handbook 2019/20“ (PDF). Premier League. bls. 20. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. júlí 2020. Sótt 27. júlí 2020.
- ↑ „Premier League Golden Boot: Leicester City's Jamie Vardy wins with 23 goals“. BBC Sport. 26. júlí 2020. Sótt 26. júlí 2020.
- ↑ „Premier League Player Stats – Goals“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.
- ↑ „Premier League Player Stats – Assists“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.